Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 36
34 KIRKJURITIÐ og bezt við kunnum. Það vakti sérstaka athygli okkar, að þegar aðrir norrænir klerkar komu í kolsvörtum síðhempum með jarðarfararflibba, birtist Berggrav biskup i ljósum sumar- fötum með rautt þverbindi. Hann þarf ekki að bera utan á sér embættið. Manna ljúfmannlegastur er hann í viðræðu. Meðan við sátum þarna, dró hann allt í einu upp úr ein- hverjum vasa sinum álnarlanga tóbakspípu og kveikti í henni. Eftir kaffið fóru fram ræðuhöld, og lauk þeim með kvöld- bænum, er Berggrav flutti kl. 6 e. h. Talaði hann um gleði kristins manns og hvílík fjarstæða það væri, sem sumir menn héldu, að kristindómurinn væri eintóm sorg og armæða. Með einu gleðibrosi gætum vér stundum gefið samferðamönnunum stærri gjöf en oss óraði fyrir og ættum vér ekki að vera nízk á slíkar gjafir til náungans. Einnig þetta væri guðsþjónusta, sem bæri burt myrkrið úr mannheimum. Af öllum hinum mörgu og ágætu mönnum, sem ég sá og kynntist lítils háttar í Hannover, verður Berggrav biskup mér minnisstæðastur. 1 þessum manni, sem þó er allra manna hégómalausastur og blátt áfram, er eitthvað stórbrotið, heil- brigt og drengilegt. Ávinningurinn við að sækja slík þing sem þetta er ekki sízt fólginn í aukinni kynningu meðal kristinna manna. Hvað sem segja má um ýmsar fundarályktanir, er alltaf gróði að auknum samhug og vaxandi samvinnu einstaklinga og þjóða á milli. Þá eyðist misskilningurinn, og sporið er stigið áfram i áttina til friðar og vaxandi menningar. Benjamín Kristjánsson. KÁPUMYNDIN er af Búðakirkju á Snæfellsnesi, hinni nýju. Hún var víg^ haustið 1951.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.