Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 57
TRÚARBRÖGÐ OG SJÓNLEIKIR 55 Við Baal sem guð Kanverja, en Jahve sem guð Israels- nianna. Áður en trúarbrögð Gyðinga ná því stigi að verða eingyðistrú, hafa þeir aðhyllzt þennan hugsunarhátt. En frasar ástæður gátu legið til þess, að fólk af einni þjóð tók að dýrka útlenda guði. Það er sú tilhneiging, sem spámenn Gyðinga þurfa löngum að bæla niður hjá þjóð S1nni. Ef Jahve-dýrkendur tóku þátt í helgihöldum Baals- óýrkenda, var því löngum líkt við það, að kvæntur maður taeki fram hjá konu sinni. Hinar leikrænu helgiathafnir Voru algengar hjá mörgum þessum þjóðum, þó að oss skorti mjög á glöggar heimildir fyrir því, hvernig þær hafa farið fram. Þó eru til í fornum ritum slitur af text- Urn, sem sýna uppistöðu þeirrar helgisagnar, sem leikin hefir verið á vissum hátíðum. Það vill svo til, að nú fyrir íáum árum (eða 1929) fundust leirtöflur í Ras Shamra 1 Norður-Sýrlandi, þar sem í fyrndinni stóð verzlunar- bærinn Ugarit. Á töflunum var fleygletur af áður ókunnri Sei’ð, en fræðimönnum tókst brátt að ráða fram úr því. K°m þá í jjós, að þarna var um að ræða texta, sem vorpuðu allskýru ljósi yfir helgisagnir og helgisiði Baals- hýrkenda á 14. öld fyrir Krists burð. Sézt þar meðal ann- ars, hvernig hinir fornu Kanverjar fyrir 1600 árum grund- vöUuðu helgileiki sína á sögninni um Baal. Þar birtist 0ss hin harða barátta gegn dauðanum en fyrir lífinu. olkið harmar dauða Baals og fagnar yfir upprisu hans. aal þýðir „drottinn“ eða ,,herra“. Hann minnir í ýmsu f hina norrænu Þórshugmynd. Baal er þrumuguð með kylfu Hann og spjót að vopni. Baal er regnið og gróðurinn. er frjósemi húsdýranna, enda er hann stundum hugs- Ur í nautslíki, og þegar hann er myndaður sem maður, er hjálmur hans hyrndur. Baal er undirstaða alls þess, Seni búandinn byggir tilveru sína á. Þegar hann deyr, Sviðnar jörðin og lífið hættir að dafna. Ras Shamra-textarnir sýna það glöggt, að hinir fornu e gileikir voru ekki í öllum atriðum sjálfum sér sam- Vaamir á þann hátt, sem nú mundi vera krafizt í leikriti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.