Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 63
TRÚARBRÖGÐ OG SJÓNLEIKIR 61 heildir hlið við hlið. Þetta álítur hinn danski prófessor að stafi ekki af því, að verið sé að gera tilraun til að fella fleiri en eina sjálfstæða frásögn saman í heild, heldur af hví, að um kultiska framsetningu sé að ræða, ekki sagn- frasðilega. Hér sé farið að líkt og ég lýsti áðan í sambandi við kanverska helgileikinn, að sýningar eða atriði í leiknum §eti staðið hlið við hlið, þótt nokkur munur sé á, því að Það sé andi og meginstefna heildarinnar, sem máli skipti. Hér sé að vísu verið að segja sögu, en allt gangi þó fyrst og fremst út á það að tigna ísraels Guð með því að sýna Þá atburði, sem grundvölluðu tilveru þjóðarinnar. Það hefir ekki verið ætlunin að gefa nákvæma lýsingu á at- hurðunum yfirleitt, heldur að sýna söguna á æðra sviði, Suðdómlegt afreksverk, sem verði undirstaðan undir mikil- leik þjóðarinnar, og sjálf náttúran sveigir sig til hlýðni v'ð þennan tilgang. Ef þessar tilgátur eru réttar, hefir Gyðingaþjóðin leikið °S lifað lausn sína úr ánauðinni í helgileik á páskahátíð- mni, þeirri hátíð, sem helguð var minningunni um það, hvernig hinn lifandi Guð tók hana að sér og leiddi hana ut úr þrældómshúsinu, til frelsis og nýs lífs. Þá hefir fólkið séð og lifað hina fornu atburði að nýju, tekið þátt 1 förinni og orðið aðnjótandi kraftaverksins. Og leikurinn hefir haft það í för með sér, að lofsöngurinn var sunginn af sams konar hrifningu og forfeðurnir höfðu sungið. Hvort sem þessi tilgáta um upphaf II. Mósebókar fær Samþykki vísindamannanna eða ekki, er ekkert sennilegra en Það, að Gyðingar hafi einnig átt sína trúrænu leiki, nema þá ef bann þeirra gegn því að gera mynd af Jahve hafi einnig náð til hinna lifandi mynda leiksins. Heimildir: Sheldon Cheney: The Theatre. Kaj Nielsen: Teatret gennern Tiderne. Henry Thomas: Stories of the Great Dramas. Dr. theol. Marius Hansen: Religiöse Forliold i Romeriget i ny- testamentlig Tid. Haandbog i Kristendomskundskab, Bind III. Prof. dr. theol. Flemming Hvidberg: Tro og Moral. Gammel-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.