Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 67
Erlendar fréttir. Nyrzta biskupsdæmi Noregs. Hálogalandsbiskupsdæmi er nyrzta biskupsdæmi Noregs. Þótt ekki sé það mannmargt, nær það yíir mikla víðáttu. Nú hefir því verið skipt í tvö biskupsdæmi, til þess að gera starfið áhrifameira. Þannig er farið að í þeim löndum, þar sem kirkju- legt starf er mikils metið. Kirkjuleg hátíðahöld í Þrándheimi í júlí 1953. Á þessu ári eru 800 ár liðin frá því, er erkibiskupsstóll var settur í Niðarósi (1153). í tilefni af því verða mikil hátíðahöld í Þrándheimi dagana 28.—29. júlí n.k. Verður mjög til þeirra vandað. Haldnar verða hátíðaguðsþjónustur, fyrirlestrar og hljómleikar. — Boðsbréf hafa verið send til allra Norðurland- anna, og mikill viðbúnaður er víða að sækja hátíðahöld þessi. Grænlenzk myndabiblía. Danska Biblíufélagið hefir mjög víðtæka starfsemi með hönd- um og meðal annars hefir það ákveðið að veita nokkurt fé til útgáfu grænlenzkrar myndabiblíu. ^anskir prestar í Austurríki. Gerhard May, biskup í Austurríki, hefir boðið dönskum prest- Urn að taka að sér störf í þjónustu lúthersku kirkjunnar þar í landi, en mikill skortur hefir verið á prestum í Austurríki eftir stríðið. ^ertoginn af Edinborg og kristindómurinn. Á ársþingi brezka náttúrufræðifélagsins s.l. ár fórust Philip Pvins, hertoga af Edinborg, þannig orð í ræðu, er hann flutti við setningu þingsins: „Ef hugsun og verk vísindanna stjómast ekki af siðferðilegum meginreglum, er engin gagnleg fram- þróun hugsanleg. Þess vegna verða hugsjónir kristindómsins að móta þróun þjóðlífsins í öllum greinum. Það er því heilög skylda hvers borgara að láta meginreglur kristindómsins ráða lífsstefnu sinni, í einkalífi, félagslífi, stjómmálum og vísindum." 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.