Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.01.1953, Blaðsíða 69
FRÉTTIR 67 lögmætri kosningu sóknarprestur í Eyrarbakkaprestakalli í Árnessprófastsdæmi. íslenzkt kristniboð í Eþíópíu. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga hefir ákveðið að senda þau hjónin Felix Ólafsson og Kristínu Guðleifsdóttur til kristni- boðsstarf meðal Konsoþjóðflokksins í Eþíópíu. Var þeim af- hent köllunarbréf þeirra við fjölsótta guðsþjónustu í Hall- grímskirkju sunnudaginn 28. desember s.l. Embættispróf í guðfræði. I lok janúarmánaðar lauk Birgir Snæbjörnsson embættis- Prófi við guðfræðideild Háskólans með I. einkunn, 184% st. Slysavarnafélag íslands átti nýlega aldarfjórðungsafmæli,, og var þess minnzt með dagsskrá í útvarpinu 29. janúar. Ennfremur var gefið út vand- að minningarrit. Félagar eru nú um 30 þúsund. Slysavarna- félagið hefir unnið margar og miklar hetjudáðir í kristilegum anda og blessun Guðs hvílt yfir því. Frumvarp um leigunám á prestssetursjörðum. Á síðastliðnu Alþingi var svohljóðandi frumvarp borið fram af landbúnaðarnefnd. „Frumvarp til laga Urn heimild fyrir kirkjumálaráðherra til þess að taka leigu- nami og byggja á erfðaleigu hluta af prestssetursjörðum. Frá landbúnaðarnefnd. 1- gr. Kirkjumálaráðherra er heimilt, að fengnum tillögum nýbýlastjórnar og með samþykki skipulagsnefndar prestssetra, enda náist ekki samkomulag við hlutaðeigandi prest, að taka leigunámi og byggja á erfðaleigu samkv. lögum um ættaróðal °g erfðaábúð hluta af þeim prestssetursjörðum, sem taldar eru heppilegar til nýbýlastofnunar og prestur nytjar ekki að öllu leyti eða þarf til búrekstrar sjálfur. 2- gr. Nú er ákveðið að skipta prestssetursjörð í tvö eða fleiri býli samkvæmt ákvæðum 1. gr., og skulu þá úttektar- ^ienn meta afgjald af býli því eða býlum, sem frá jörðinni eru skilin. Renna afgjöld til hlutaðeigandi prests, þar til næst fer fram mat á heimatekjum presta, sbr. lög nr. 46 1907, en síðan 1 Kirkjujarðasjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.