Kirkjuritið - 01.04.1953, Page 7

Kirkjuritið - 01.04.1953, Page 7
NÆR KROSSINUM 73 gata. Og það er áreiðanlega dálítil hætta á því, að þessi harmleikur, sem gerðist í Jerúsalem fyrir meira en 19 öldum og hefir verið svo lifandi fyrir hugskotssjónum hðinna kynslóða, kunni að vera eitthvað að fyrnast og Verða óljósari ýmsum á komandi tímum. Hugleiðum það Veh að forfeður okkar ættlið fram af ættlið og jafnvel hinir eldri menn, sem nú lifa, ólust upp við allt önnur skilyrði, hvað þetta snerti, eins og raunar á svo mörgum öðrum Sviðum trúarlífsins. Áður fyrr og það allt fram á daga nú- hfandi manna var alsiða að helga alla föstuna umhugsun-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.