Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 9
NÆR KROSSINUM 75 trúarkenningum kristindómsins um margar aldir. Með honum friðþægði hann fyrir synduga menn. Og þó að skipt- ar hafi verið skoðanir á hinum síðari tímum um það, hvernig skilja bæri þetta mikilvæga trúaratriði fyrri tíma, þá er það alveg víst, að ótal mörgum veitti það svölun, ótal mörgum var það dásemdarkraftur, sem gagntók hjörtu þeirra og veitti þeim frið við sjálfa sig og frið við Guð. Ótal mörgum jók það lotninguna fyrir Kristi, elskuna til hans og tilbeiðsluþrána í brjóstum þeirra. Leyndardómur krossins verður aldrei upplýstur til fulls fyrir skilningi mannanna hér á jörð. Hann hefir alltaf verið ofan við skýringar mannanna og mun verða það áfram. En hann hefir alltaf verið jafnmikill kraftur í lífi manna fyrir því, °g þeim mun meiri og öflugri, sem menn hafa komizt nær krossinum. Það er einn af vanköntum nútímans, að vilja skáka öllum leyndardómum út af sviði þess raunverulega, eða með öðrum orðum: vilja ekki viðurkenna neitt, sem heir ekki fá skilið til fullnustu. Þekking manna á þessum tímum er að vísu orðin mikil, en alveg víst er það, að ein- Ur>gis er það örlítið brot af öllu því, sem þó enn er óþekkt 1 tilverunni. Og í krafti leyndardóma trúarinnar hafa stærstu og mestu afrekin verið unnin á liðnum tímum. Það er rétt og sjálfsagt að nota skynsemina og þau skilyrði th aukinnar þekkingar, sem fyrir hendi eru, en jafn rétt °g sjálfsagt er líka hitt, að viðurkenna, hve skynsemi okkar er takmörkuð og skrefastutt. Sá maður, sem gengur fram hjá krossinum og leyndardómi hans án þess að nema staðar °g hugleiða gildi hans, er að mínum dómi ólíkt ver farinn en hinn, sem getur í einlægni tekið undir þessi orð skálds- ins: Hærri þótt sé huga mínum, held ég mig að krossi þínum. Styð þú mig að stríða og líða, styrk þú mig í dauðans kvíða. Leið þú mig í lífsins borg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.