Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.04.1953, Blaðsíða 10
76 KIRKJURITIÐ Já, við skulum halda okkur að krossi Krists, enda þótt hann sé hærri huga okkar. Við skulum beina sjónum okkar þangað. Við skulum reyna að komast sem næst honum, svo að við getum sem bezt fundið hinn leyndardómsfulla kraft, sem frá honum stafar, og við skulum líka reyna að læra af því, sem við sjáum þar. Við sjáum hann þar vera að ijúka mikilsverðasta starf- inu, sem unnið hefir verið hér á jörð. Fyrsta hvílurúmið hans var jatan. Hásæti hans í lífinu var steinninn hjá al- faravegi, eins og eitt skáldið sagði svo vel og réttilega, og að síðustu er það svo krossinn, sem er reistur. Hann hafði gengið i kring, gert gott, læknað sjúka, huggað hrellda og boðað mönnunum hjálpræðið. Nú var verið að endur- gjalda honum það. Hann hafði elskað mennina og gengið allra lífsþæginda á mis, til þess að geta orðið þeim að sem mestu liði. Þetta var þakklætið frá þeirra hendi. Við skul- um ekki kasta steinum að þeim mönnum, sem þarna voru að verki, en við skulum í þess stað líta til okkar sjálfra. Kristur var ekki aðeins að vinna fyrir samtíðarmenn sína og samlanda. Hans heilaga starf var helgað öllum mönnum á öllum tímum, líka okkar. Hann gengur nú ekki lengur um meðal mannanna, og við getum því ekki launað honum, hvorki vel né illa, í bókstaflegri merkingu. En samt sem áður er gott fyrir okkur að hugleiða, hvort við þökkum honum nægilega starf hans og allt, sem hann gerði fyrir okkur, hvort við leitumst nógu einlæglega við að gera vilja hans og hlýðnast hans heilögu boðum. Hugleiðum það, að ef við minnumst hans aldrei með þakklæti, ef við misþyrmum þeim hugsjónum, sem hann lifði og dó fyriÞ þá erum við í raun og veru í hópi þeirra, sem fyrir meira en 19 öldum stóðu að krossfestingunni á Golgata. Ég veit að við einlæga sjálfsprófun í þessu efni finnum við, að við stöndum ekki nógu trúlega með honum. Og þá þurfum við að koma að krossinum og gráta syndir okkar hjá hon- um, sem þar leið og dó. Við skulum svo líta aftur til Jesú og mannfjöldans, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.