Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.04.1953, Qupperneq 25
ALDARMINNING 91 leyti sem bókfræðina snerti, en í heimilisiðnaði voru margir fjölhæfir. Sá maður, er um langan aldur hafði sett mest svipmót á búvenjur og vinnubrögð í nágrenni við Reykholt, var Magnús Jónsson á Vilmundarstöðum. Meðal annars lét hann sig aldrei vanta að kirkju án orsaka, þegar messu- dagar voru. Þrátt fyrir allt hans vinnukapp rækti hann helgi hvíldardagsins og studdi með því að hinni gömlu og góðu kirkjurækni. Þegar hér var komið sögu, var Magnús hættur að búa, en þó ern og sívinnandi, eins og hann hafði verið alla ævi. Gaf hann holl ráð þeim, sem til hans leituðu. Þótti Reykholtsprestum ekki síður en öðrum gott að eiga hauk í horni, þar sem Magnús á Vilmundarstöðum var. Þeir, sem mestu réðu um safnaða- og sveitamál í Reyk- holtsprestakalli á þessum árum, voru synir Magnúsar á Vilmundarstöðum. Þeir voru allir stórefnaðir þændur og bjuggu á beztu jörðunum í prestakallinu. Hannes bjó í Deildartungu, Jón í Stóraási, Þorsteinn á Húsafelli, Einar á Steindórsstöðum og Sigurður á Vilmundarstöðum. Ég verð að geta hér allra þessara Vilmundarstaðafeðga í sambandi við komu síra Guðmundar Helgasonar að Reyk- holti, því að kirkjurækni þeirra og helgidagahald var svo sterkur þáttur í því að halda safnaðarlífinu vakandi og láta Prestinn sjá það og finna, að kirkjustörf hans væru bæði virt og vel þegin. Allir voru þeir feðgar íhaldssamir og varfærnir í fjármálum. Var það heillavænlegt, að í hóp böirra bættist ungur og fjörugur hugsjónamaður, sem Slseddi áhuga fyrir öllu því, sem betur mátti fara og til heilla horfði. Ekki varð á betri mann kosið í þeim efnum en séra Guðmund Helgason. Þá er enn ótalinn sá maður, sem kom mikið við opinber mál í Reykholtssóknum á þessum árum, en það var Þor- steinn Árnason á Hofsstöðum. Ég get ekki gengið fram hjá því að skrifa hér nöfn þeirra manna, sem mestu réðu í sveita- og safnaðarmálum, hegar séra Guðmundur kom að Reykholti, og urðu hans
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.