Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 69

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 69
135 SJÓNLEIKIR OG TRÚARBRÖGÐ að formi, og ýmiss konar framfarir í byggingu leika og leiktækni eru eignaðar honum. Síðastur þessarra þriggja miklu harmleikaskálda er Evripides, sem sker sig úr að því leyti, að leikir hans f jalla nieira um mannlífið, einstaklinginn og viðfangsefni hvers- dagslífsins. Þess vegna þykir hann standa nær nútímanum en hinir tveir, því að til þess að skilja þá, þarf fremur að þekkja til hins forna hugarheims Hellena. Auk þess hugsar kynslóð 20. aldarinnar meira um þjóðfélagsmál en andleg mál, meira um stjórn einstakra landa en um stjórn tilverunnar. Evripides var ekki viðvært í Aþenu. Hann dró sig í hlé, flutti til annarra landshluta og síðast til Makedoníu. Hið síðasta, sem eftir hann liggur, er harm- leikurinn Bakkynjurnar. I Makedoníu kynntist hann öionysiosar-dýrkun, sem enn var forn að háttum, og varð snortinn af henni. Evripides var barn þeirrar aldar, er hin trúræna hrifning var að dvína og hinir fornu guðir að niissa vald sitt yfir hugum fólksins. Þó fer svo, að þetta skáld hneigist að lokum til þeirrar áttar, sem varpaði geislunum yfir helgidóminn við Akropolis, — til trúarinnar. nMargar kunna að vera myndir leyndardómanna, °g margir hlutir, sem Guð lætur verða til handan vonar og ótta. Og endirinn, sem mennirnir bjuggust við, kemur ekki, °g brautin liggur þangað, sem engan grunaði. Þannig hefir hér farið.“ ^essi leikur var ekki sýndur í Aþenu, fyrr en eftir daga höfundarins. Enn þann dag í dag er það siður, þegar íþróttamenn öllum löndum heims halda Olympíuleika, að bera log- andi kyndil alla leið frá Grikklandi, til að vígja íþrótta- völlinn með eldi. Með svipuðum hætti hefir kyndill hinna fornu grísku leikritaskálda verið borinn land úr landi. Þeir höfðu áhrif á menningarlíf Rómaveldis, og þó að fölskva slaegi á logana, geymdist neistinn. Það er of löng og of flókin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.