Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 81

Kirkjuritið - 01.04.1953, Síða 81
INNLENDAR FRÉTTIR 147 Kirkjuráðs. Ennfremur eiga sæti í því dr. Matthías Þórðarson prófessor og Vilhjálmur Þór forstjóri. Magnús Már Lárusson prófessor hefir nýlega verið ráðinn ritstjóri af Islands hálfu að menn- ingarsögulegri alfræðiorðabók um miðaldir Norðurlanda. Er honum falið með þessu mjög mikilvægt trúnaðarstarf. Prestastefna íslands er boðuð dagana 19.—21. júní í Reykjavík. Verður dagskrá hennar birt áður en langt um líður. Andmæli kirkjuráðs. Eitt hið fyrsta verk kirkjuráðs eftir kosninguna var að fjalla um lög Alþingis um leigunám á prestssetursjörðum, sem samin hafa verið og samþykkt í óþökk kirkjunnar. Var þessi ályktun samþykkt með öllum atkvæðum: „Kirkjuráð hinnar íslenzku þjóðkirkju lýsir óánægju og undrun sinni yfir því, að Alþingi hefir nú afgreitt lög um leigu- nám á prestssetursjörðum án þess að hafa leitað álits kirkju- ráðsins, eins og lög nr. 21, 6. júlí 1931, gjöra ráð fyrir. Telur kirkjuráðið lög þessi um leigunám vera mjög varhuga- verð og geta orðið kirkjunni til tjóns, ef þau koma til fram- kvæmda. Fyrir því beinir kirkjuráðið þeim óskum til kirkju- málaráðherra, að hann noti sér ekki heimild þá, sem í þessum lögum felst.“ Prumvarp um kirkjubyggingasjóð. Kirkjuráð lýsti hins vegar ánægju sinni yfir frumvarpi Sig- urðar Ó. Ólafssonar um kirkjubyggingasjóð og mælir hið bezta með því. Prestsvígsla. Sunnudaginn 15. febrúar vígði biskupinn prestsvígslu þá guð- fræðikandídatana Birgi Snæbjörnsson, Jónas Gíslason og Magnús Guðjónsson, til Æsustaða, Víkur og Eyrarbakka presta- kalla. Séra Birgir var settur prestur í Æsustaðaprestakalli frá f • febrúar. Aðalfundur Prestafélags fslands verður ekki haldinn fyrr en á hausti komanda og boðaður aður í Kirkjublaði og útvarpi með nægum fyrirvara, svo og fundarmál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.