Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 9
LANDSINS LJÓS Kvæðaflokkur eftir séra Helga Sveinsson. í Passíusálmum og Sólarljóðum kraup sál vor um nótt yfir heilögum glóðum, oss dreymdi á krossgöngu kúgunaralda að kalla vorn upprisumorgun til valda. í brimgnýsins ógn og í stormsins stunum, í steikjandi jarðeldsins heiftardrunum, í hafíssins kurr fyrir héluðum stafni mörg höfuðlausn ort var í Drottins nafni. Og treyst var á einn til að afstýra grandi í ísjakaflóði á Skeiðarársandi, í eldstraumsins gný yfir eyddum jörðum, í afspyrnustórhríð í Gönguskörðum, í hákarlalegum í náttmyrkri og nauðum, í norðursins brimsæng hjá mánanum dauðum. Og hrópið var: Róið í herrans nafni, því himinn vors Guðs er þó enn fyrir stafni. Með djörfung var eldmessa íslands sungin um aldirnar himneskum krafti þrungin. Vor prestur var kynstofnsins kristni andi og kórinn þeir fátæku í þessu landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.