Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 10
156 KIRKJURITIÐ Því jafnt þegar ógnþrungnir eldar brunnu og íshraunin hvítu til landsins runnu, var seilzt í þá dýrð, sem ei dró á tálar og dulin var langt inni í heimi sálar. En kristninnar aðall var aldrei því háður, hvort ættstofn hans kallaðist hár eða smáður, þá vegsemd hlaut sá, sem gat ort sína ævi í eilífan brag, sem var Guði við hæfi. Vort land á sér hvort tveggja lán og sorgir, sín Ljósufjöll, sínar Dimmuborgir. En til eru sóltindar íslenzkra æva, sem Öræfajöklinum hærra gnæfa. Sé ég sumardýrð, svartar haustnætur, veldi vetrarhjarns. Sé ég uppi yfir ungbarns hvílu vaka nóttlaust vor. Sé ég sögutjald fyrir sjónir líða, myndir margvíslegar, eldrituð orð, önnur í blóði, þriðju í gullnum geislum. Lagt er langskipum á Ijósum vogi, stoltar stíga á land ættir Austmanna, íslands feður, herskátt hetjukyn. Dreifist bændabyggð um bjartar sveitir. Rík er landsins rausn, auðugar ár, uppvaxnir skógar milli fjöru og fjalls. Römm er rányrkja, rík er heiðni. Gullöld glæsileiks, sólöld sagnanna sígur og hverfur í myrkur sjálfrar sín. Lít ég, hvar í lofti er læðzt á vængjum yfir bóndans bæ. Hlusta þar í húmi hrafnar Óðins, horfa í hugi inn. Hásri hrafnsraustu hefndarinnar rofin er rökkurþögn: Vel er vígljóst senn, vega skal. Upp skal Óðins þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.