Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 16
Prestastefnan 1953. Prestsvígsla og prestastefnan sett. Prestastefnan var haldin í Reykjavík dagana 19.—21. júní, fjölsótt að vanda; munu um 90 prestsvígðir menn hafa setið hana. Hún hófst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni, og fór þar fram prestsvigsla. Var Ingimar Ingimarsson guðfræði- kandidat vígður prestur í Raufarhafnarprestakalli í Norð- ur-Þingeyjarprófastsdæmi. Biskup vígði, en séra Jón Auð- uns dómprófastur lýsti vígslu, og var ræða hans jafnframt synodusprédikun. Presturinn nývígði sté einnig í stólinn. Þeir séra Friðrik Friðriksson prófastur og séra Björn Jóns- son þjónuðu fyrir altari, og fór fram altarisganga. Tveimur stundum eftir hádegi setti biskup prestastefn- una í háskólakapellunni með lestri úr Ritningunni og bæn. Dr. Páll ísólfsson lék á orgel og Þórarinn Guðmundsson á fiðlu. Því næst var gengið í hátíðasal Háskólans, og voru fund- ir prestastefnunnar haldnir þar. Flutti biskup ávarp til prestanna og yfirlitsskýrslu yfir starf kirkjunnar á liðnu synodusári. Ávarp biskups. Kæru starfsbræður og vinir. Ég býð yður alla velkomna. Það er fagnaðar- og þakkar- efni, að vér enn fáum að eiga hér samfund til þess treysta vináttu- og bræðraböndin og sækja oss styrk og nýjan áhuga í starfi voru fyrir kirkju Krists og kristm lands vors. Þessir dagar samfunda á prestastefnunni eru oss kærkomnir, vér finnum, að þeir eru þáttur í starfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.