Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 17
PRESTASTEFNAN 1953 163 voru, sem eigi má missast. Þá eigum vér þess kost að auka kynningu vora, bera saman reynslu vora í starfinu, gera oss grein fyrir því, sem fram fer í þjóðlífinu og hver áhrif kirkjan og störf vor hafa til góðs á líf og breytni samtíðarmannanna. Þá gerum vér oss far um að koma auga á ný verkefni, berum saman ráð vor um það, hvernig að þeim skuli unnið, til þess að viðleitni vor geti borið árangur og orðið þjóðinni til gagns og blessunar. Það er erfitt og vandasamt að dæma um árangurinn af andlegu starfi. Sáðmaðurinn gengur út að sá. Sæðið festir rætur án þess að það sjáist eða á ávöxtinn sé hægt að benda fyrr en eftir langan tíma. Það, sem gildir, er að sáð- aiaðurinn sé árvakur og ötull við sáningarstarfið og vandi verk sitt sem bezt hann má. Þeir, sem bezt hafa skyggnzt inn í fortíð þjóðar vorrar og rannsakað hafa sögu hennar, bykjast sjá glögg merki þess, að starf og barátta kirkjunn- ar með hinni islenzku þjóð hafi verið mjög mikilvæg í sið- ferðilegu og menningarlegu tilliti, að kirkjan og guðstrúin hafi orðið þjóðinni athvarf og styrkur, þá er mest þrengdi að henni, að hún hafi ávallt bjargað, er neyðin var stærst, en aldrei brugðizt. 1 þeirri óbifanlegu trú, að kristin kirkja og kristin trú sé og verði öllu mannkyni öruggast athvarf og meginstyrk- Ur á jarðlífsgöngunni, er allt kirkjulegt og kristilegt starf unnið, bæði hér á landi og annars staðar í heiminum. >,Hvað er þá orðið okkar starf“ — okkar, sem nú erum * bjónustu kirkjunnar í landi voru? Hér á eftir verður frá ýnisu skýrt, sem fram hefir farið á sviði kirkjumála á síðasta synodusári. En frá hinu innra starfi er ekki unnt að skýra. Framtíðin kann að einhverju leyti að leiða arangurinn í ljós, sumt kemur aldrei í ljós, svo að á það verði bent og það metið og vegið. En það er einhuga bæn vor, að Guð megi með velþóknun líta veika viðleitni vora °g blessa árangurinn af henni. En framundan sjáum vér allir hin stóru verkefni. Þau eru í raun og veru mannlegum ^aastti ofvaxin. Þó er engan veginn ástæða til að láta hug-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.