Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 31
PRESTASTEFNAN 1953 177 fólk úr 20 kirkjukórum eða alls um 500 manns. Þetta mót má vafalaust telja einn merkasta viðburðinn í kirkjutónlistarsögu Islands til þessa dags. 2. Aðalfundur Prestafélags íslands var haldinn í Reykjavík hinn 21. júlí. Aðalumræðuefni fundarins var: Kirkjan og sér- trúarflokkarnir. Formaður var endurkjörinn Ásmundur Guð- rnundsson prófessor. Þá voru og deildarfundir Prestafélagsins haldnir á hinum ýmsu félagssvæðum, svo sem venja er til. 3. Hátíð í Skálholti að tilhlutan Skálholtsfélagsins var haldin sunnudaginn 20. júlí. Má segja, að það sé nú orðin föst venja að halda slíka hátíð Þorláksmessudag á sumri. í sambandi við Skálholt vil ég taka fram, að þar sem ekki eru nú nema þrjú ár þar til, er vér getum minnzt 900 ára af- ruælis biskupsstóls í Skálholti, er óhjákvæmilegt, að þegar verði hafizt handa um undirbúning hátíðahalda á þessum merku tímamótum, jafnframt því sem unnið verður að því að endur- reisa stað og kirkju, þannig að prestur geti þá verið seztur í Skálholt. Mun ég síðar á prestastefnunni leggja fram tillögur um þessi mál. Þá hafa og verið haldin kirkjumót í nokkrum héruðum, er hafa heppnazt mjög vel. Ætti sá siður, að halda slík héraðsmót, að verða tekinn upp í flestum og helzt öllum prófastsdæmum landsins. Loks hefir svo K. F. U. M. í Reykjavík gengizt fyrir móti í ^atnaskógi, og þar er á sumri hverju ungt fólk í sumardvöl um lengri eða skemmri tíma. Allsherjarþing heimssamband lútherskra kirkna var háð í Hannover á Þýzkalandi dagana 25. júlí til 4. ágúst síðastliðið sumar. Mun það hafa verið eitt glæsilegasta og fjölmennasta jútherska þirkjuþing, sem nokkru sinni hefir háð verið. Af hálfu lslenzku þjóðkirkjunnar sátu þing þetta þeir séra Benjamín Lristjánsson á Laugalandi, séra Pétur Sigurgeirsson á Akur- eyri, séra Þorgrímur V. Sigurðsson á Staðastað og séra Sigurð- Ur Pálsson í Hraungerði. Þar sem allítarlega var sagt frá þingi þessu í Kirkjublaðinu á síðastliðnu sumri, sé ég ekki ástæðu til a<5 fara um þing þetta fleiri orðum, en það var á ýmsan hátt mJóg merkilegt og þýðingarmikið fyrir samvinnu lúthersku þlrknanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.