Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 39
PRESTASTEFNAN 1953 185 í boði biskupshjóna. Að kveldi sama dags sátu prestar boð biskupshjónanna að Gimli. Leið þar tíminn fljótt við mikla gestrisni, ræður og söng. Prestastefnunni lýkur að Bessastöðum. Síðasta dag prestastefnunnar fóru prestarnir og konur þeirra að Bessastöðum í boði forsetahjónanna, herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar og frú Dóru Þorhallsdóttur. Var gengið í skrúðgöngu til k'rkju, forseti og biskup í fararbroddi. Þar fór fram mjög há- tiðleg guðsþjónusta. Sóknarpresturinn, séra Garðar Þorsteins- Son, þjónaði fyrir altari. Biskup prédikaði út af orðunum í 1. ^ím.: En madkmið kenningarinnar er kærleikur af hreinu hjarta, góðri samvizku og hræsnislausri trú. í lok guðsþjónust- Unnar ávarpaði forseti prestana. Var ræða hans mjög fögur, °g er hún prentuð í Kirkjublaðinu. Biskup þakkaði fyrir hönd Prestanna. Síðan las hann ritningarkafla og bað bænar. Lauk Prestastefnunni með því, að allir sungu versiö: Son Guðs ertu ^eð sanni. A eftir nutu gestirnir mikillar alúðar og rausnarlegra veit- lnga á heimili forsetahjónanna. Mun seint gleymast dvölin að ^essastöðum hinn bjarta og blíða hásumardag. Séra Robert Jack, sem verið hefir sex síðustu árin sóknarprestur í Grímsey, hef- lr nú verið kallaður til prestsþjónustu með Vestur-íslending- Urn í Árborg og Riverton í Manitoba. Hann hefir tekið köllun- lnni og heldur vestur um haf með konu sinni og börnum á þessu hausti. Þótt séra Robert sé skozkur maður, hefir hann tekið °rofatryggð við fslendinga og numið vel tungu þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.