Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 64
210 KIRKJURITIÐ að leita. Samt höfðu þessi ritningarorð alltaf verið á sínum stað. 3. júní. Fékk að gjöf nokkra fjögra laufa smára. 1. júlí. Sett í ferðatösku, ásamt fötum o. fl., á líklega að fara í sumarfrí. 10. júlí. Ennþá í ferðatöskunni. Þó hefir næstum allt annað verið tekið úr henni. 15. júlí. Komin heim aftur. Þetta var róleg ferð. Skil ekki, til hvers ég var tekin með. 1. ágúst. Það er loftlaust og heitt. Ofan á mér liggja tvö tímarit, skáldsaga og gamall hattur. Vildi, að þetta væri tekið burt. 5. sept. Nú er ég hrein og fín, og það fer vel um mig- Presturinn kom í mat. 10. sept. María notaði mig stundarkorn. Hún var að skrifa bréf til vinar síns, sem hafði misst bróður sinn, og þurfti að setja í það viðeigandi ritningarorð. 30. sept. Nú er ég aftur komin á gamla staðinn minn í bókaskápnum. ★ í ár leggur Reykjavíkurbær eina milljón króna til kirkju- bygginga í höfuðstaðnum. „Er það staðfesting á þeim skiln- ingi, að brýn nauðsyn sé á að efla kirkju og kristnilíf með þjóðinni,“ sagði borgarstjóri um leið og hann lagði fram fjár- hagsáætlunina. ★ „Eitt af því, sem flestu fólki hér hefir þótt tilfinnanleg vönt- un, er kirkjuleysið,“ segir í fréttabréfi frá Selfossi í Alþýðu‘ blaðinu s.l. vetur. Nú eru Selfossbúar að reisa myndarlega kirkju. Er hún orðin fokheld. ★ Athyglisvert og ágætt er útvarpserindi Þorbjarnar á Geita- skarði til ungra bænda, sem birtist í febrúarhefti Freys í vetur. Niðurlag þessa erindis mætti vel geymast í Kirkjuriti. Það er að meginefni, en ekki orðrétt, á þessa leið: Mér er erfitt, segir Þorbjöm, að hugsa mér bóndann farssel- an í starfi án guðstrúar. íslenzkt bændafólk komst furðu vel
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.