Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.09.1953, Blaðsíða 65
SAMTÍNINGUR 211 gegnum þrengingar liðinna alda. Það treysti öruggt handleiðslu Guðs. Það er sú guðstrú, sá kristindómur, er höndlast í starf- inu gegnum erfiða lífsbaráttu, sem haldbezt mun reynast. ★ Frá námsárum sínum á Hólum segir Þorbjörn frá eftirfar- andi atviki: Skólastjóranum, Sigurði Sigurðssyni, fannst einhverjir nem- endumir hafa sýnt léttúð eða alvöruleysi í eða gagnvart morg- unbænastund í skólanum. Út af því sagði hann við nemendur sína: „Það getur verið, drengir mínir, að ykkur finnist nú, að þið getið án guðstrúar verið, en ég segi ykkur, að þar — og hvergi nema þar — verður ykkur traustsins að leita, þegar skuggamir sækja á lífshimin ykkar eða fyrir fæti þyngist." Vöxtur evangelisk-Iúterskrar kirkju. Framkvæmdanefnd evangelisk-lúterska heimssambandsins hélt fyrsta fund sinn eftir Hannoverþingið nú í sumar í Noregi. Formaður hennar, Hans biskup Lilje, sýndi fram á það, að evangelisk-lútersk kristni breiðist út. Eru nú 52 kirkjur í sam- bandinu og í þeim 46000000 manna í 25 löndum. Höfuðáherzla er lögð á guðfræðina, hjálparstarfið, kristniboð- íð og fræðsluna. Eru áætlaðar til hjálparstarfsins árlega um 20000000 króna. Frá Vesturheimi hefir borizt boð um það, að þar verði næsta heimsmót haldið árið 1957. Lútersku kirkjurnar í Ástralíu munu nú hafa það í huga að ganga inn í alheimssambandið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.