Kirkjuritið - 01.02.1954, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.02.1954, Blaðsíða 20
66 KIRKJURITIÐ Veit hann vorlöndin blíð bak við vetrarins hríð. Þangað heim hann frá sveim flýgur hraðfari um geim. Lyftir hug, hœkkar flug, —- fara húmský á bug, frjáls um háloftin heið yfir himindjúp breið líður skœr Ijómans blær, hnígur lifsmóðan tær. Lœknast mein, helg og hrcin rikir hamingjan ein. Hljómar harpan á ný bak við helkólgu ský: Lof sé þér, lof sé þér, sem í Ijósið mig ber! Sveitin hljóð sorgarmóð þakkar söngvarans óð, meðan alfrjáls þín önd kannar ódáinslönd. Far þú vel. Heill frá hel upp í himinsins hvel! Svíf á braut sæll frá þraut upp í sólbjarmans skaut, þar sem dagurinn dýr yfir dásemdum býr. Sœl og blíð sumartíð bætir svalviðrin stríð.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.