Kirkjuritið - 01.02.1954, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.02.1954, Blaðsíða 36
Samtíningur utan lands og innan. íslenzkri kirkju er í dag fundið margt til foráttu, sumt með réttu, annað ekki, eins og gengur. M. a. finnur margur til þess, hvað kirkjugarðarnir eru í lélegri hirðu. Þarf ekki á því ástandi langa lýsingu. Hér þarf úrbóta við. Prestar og sóknarnefndir þurfa að hafa forustuna. Þessir aðilar ættu að taka höndum saman við skógræktarfélögin úti um byggðir landsins og fá fulltingi þeirra til að prýða kirkjugarðana. Kirkjugarðar og heimagrafreitir eru ákjósanlegir staðir fyrir trjárækt. Þeir eru — eða ættu a. m. k. að vera — vel girtir

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.