Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 5
d5lóhupóuCaólcL. Dr. theol. Ásmundur Guðmundsson var vígður biskupsvígslu 1 dómkirkjunni í Reykjavík sunnudaginn 20. júní síðastliðinn. Vígsluna framkvæmdi dr. theol. Bjarni Jónsson, vígslubiskup Skálholtsstiftis, með aðstoð séra Friðriks Rafnars, vígslubiskups Hólastiftis, er jafnframt var vígsluvottur. Aðrir vígsluvottar v°ru prófastar úr hinum landsfjórðungunum: Séra Jón Auðuns ðómprófastur úr Sunnlendingafjórðungi, séra Þorsteinn Jó- hannesson prófastur í Vatnsfirði úr Vestfirðingafjórðungi og séra Jakob Einarsson á Hofi úr Austfirðingafjórðungi. Vígslu hýsti dr. theol. Magnús Jónsson og var hann einnig vígsluvottur. Dr. theol. Friðrik Friðriksson las bæn í kórdyrum. Allir þessir satu í kór, og auk þeirra tveir fulltrúar erlendra kirkjufélaga, dr. Carl E. Lund-Quist, framkvæmdastjóri Lúterska heims- sambandsins, og dr. Haraldur Sigmar, fulltrúi og fyrrverandi forseti Hins evangelisk-lúterska kirkjufélags íslendinga í Vest- Urheimi. Viðstaddir vígsluna voru forseti íslands og frú hans, ríkis- stJórnin, fulltrúar erlendra rikja og æðstu stofnana hér á landi, °g yfir hundrað prófastar og prestar í embættum og fyrrver- andi. Athöfnin hófst kl. 10 fyrir hádegi. Söfnuðust klerkar saman 1 anddyri Alþingishússins. Rétt fyrir kl. 10 gekk forseti íslands asamt frú sinni til kirkju, en kl. 10 gengu klerkar allir í skrúð- S°ngu í kirkjuna. Fóru fyrir þeir fjórir, er þjóna skyldu við athöfnina, þá prófastar, þá prestar, þá vígsluvottar fjórir, þá ertendir fulltrúar, þá biskupssveinar, tveir ungir prestar, og ^oks vígsluþegi og vígslubiskupar. Gengu þeir allir, er þjóna skyldu, til skrúðhúss, en aðrir tóku sér sæti í kirkjunni framan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.