Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 11
BISKUPSVÍGSLAN 297 ar prófasts Gunnarssonar í Stykkishólmi, og vígði Þór- hallur biskup mig prestsvígslu í upphafi prestastefnunnar 24. júní. Þremur dögum síðar, 27. júní, gekk ég að eiga Steinunni Magnúsdóttur, prófasts Andréssonar, frá Gilsbakka. Séra Sigurður lét af prestsskap 1916, hafði hann reynzt mér elskulegur starfsbróðir, og varð ég eftirmaður hans til fardaga 1919. Jafnframt Helgafellsprestakalli þjónaði ég nokkurt skeið Breiðabólsstaðarprestakalli á Skógar- strönd. Einnig var ég skólastjóri Barnaskólans í Stykkis- hólmi veturinn 1915—1916 og kenndi þar síðar kristin fræði. Samvistirnar við börnin urðu mér til mikillar gleði og blessunar, og eldra fólkið var mér einnig gott og ástúð- legt. Meðal annars sótti það svo vel kirkju, að vart varð á betra kosið. Vináttubönd urðu treyst í milli, sem hald- ast enn í dag. Fyrstu bók mína, prédikanasafnið: Frá heimi fagnaðarerindisins, tileinkaði ég söfnuðum mínum. I ársbyrjun 1919 bauð menntamálaráðherra mér skóla- stjórastöðu við Alþýðuskólann á Eiðum, sem þá var ný- stofnaður með lögum. Tók ég því boði, og þó hikandi, °g háði þunga innri baráttu. Vissi ég, að kirkja var þar á staðnum, og vonaðist til þess að geta unnið ekki síður i þessari nýju stöðu fyrir kristindóminn, með unga fólk- inu, sem mér yrði trúað fyrir. Sumarið 1919 vann ég að Eiðum að undirbúningi skól- ans, og skorti þá flest, sem nauðsynlegt þykir nú til skólahalds. Var við mikla erfiðleika að striða. En skólinn var settur á réttum tíma, og efnilegur nemendahópur, áhugasamur og duglegur, létti mér starfið og stríðið. Leið bví veturinn furðu fljótt. Aðalkennslugreinar minar voru islenzka og Islands saga. Seinna flutti ég erindi um þrosk- nn skapgerðar, og hafa nokkur þeirra verið prentuð. Næsta sumar ferðaðist ég um Danmörku og Svíaríki °g kynntist þar lýðháskólum. Einkum þótti mér mikils vert um skólann í Sigtúnum og skjólastjóra hans, Manfred
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.