Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 12
298 KIRKJURITIÐ Björkquist, sem nú er biskup í Stokkhólmsstifti. Þar skip- aði kristindómurinn Öndvegið. Fögur kapella var „hjarta skólans", og fóru þar fram bænir og sálmasöngur kvölds og morgna. Þennan skóla reyndi ég í ýmsu að taka Eiða- skóla til fyrirmyndar. Vorið 1921 luku fyrstu nemendurnir burtfararprófi við skólann. En þrátt fyrir það voru þeir ekki skildir við hann að skiptum, heldur stofnuðu ásamt kennurum sínum og öðrum Eiðamönnum nemendasamband, sem hélt tryggð við skólann. Sambandið var í kristilegum og kirkjulegum anda. Það hélt sumarmót í Eiðahólma á hverju ári og gaf út dálítið kver, fjölritað eða prentað. Mótinu lauk jafnan með guðsþjónustu í Eiðakirkju. Á sumrum ferðaðist ég nokkuð um Austurland og flutti messur og fyrirlestra. Var ég einn þeirra, sem stofnuðu Prestafélag Austurlands, og fyrsti formaður þess. Sumarið 1927 var ég ferðaprestur og fór þá einnig víðar. Skólastjóri var ég í nær því 9 ár, og nokkur þeirra hafði ég jafnframt búskap með höndum. Af nemendum mínum hefi ég haft mikla gleði, er þeir hafa orðið nýt- ustu athafnamenn og ýmsir forystumenn á sínu sviði. Hafa þeir haldið við mig mikilli tryggð. Við lát ógleymanlegs kennara míns, Haralds Níelssonar prófessors, losnaði kennaraembætti við guðfræðideildina. Var mér boðið það frá 1. apríl 1928, og varð ég þá að hverfa fyrirvaralítið frá Eiðum og kveðja nemendur mína og samstarfsmenn. Hafði Guðgeir Jóhannsson kennt með mér öll árin, og get ég ekki hugsað mér ljúfari starfs- bróður. Þegar ég gerðist guðfræðikennari við Háskólann, rætt- ust vonir, sem ég hafði lengi alið í brjósti. Hófst þá sá þáttur æfi minnar, er ég hlýt að telja aðal-lífsstarf mitt og stóð í nær 26 ár. Kennslugreinar mínar hafa verið Gamlatestamentis- fræði, skýring Nýja testamentisins og hin síðari árin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.