Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 13
BISKUPSVIGSLAN 299 prédikunarfræði. Hefi ég jafnhliða kennslunni og í sumar- leyfum samið kennslubækur í tveimur hinna fyrstnefndu handa guðfræðistúdentum og þær komið út ýmist prent- aðar eða fjölritaðar. Einnig samdi ég fleiri bækur, meðal annars rit um Samstofna guðspjöllin, uppruna þeirra og afstöðu sín í milli, og er það prentað sem árbókarritgjörð. Kennslan í þessum helgu fræðum hefir verið mér yndis- leg, svo að mér hefir oft orðið hugsað til þess, hver ham- ingjumaður ég væri að hljóta það æfistarf, er ég kysi helzt allra. Nemendur mínir hafa einnig stutt mjög að því að gjöra mér starfið Ijúft, og á ég þeim mikið að þakka. Þeir hafa einnig mjög margir orðið mér miklu meira en góðir nemendur. Þeir hafa orðið mér nánir persónulegir vinir. Og einhver mesta gleði mín í lífinu hefir verið sú að fá að fylgjast með góðu og giftudrjúgu starfi þeirra fyrir kristilega menningu þjóðarinnar. Af þjónandi prest- um landsins eru um 70 nemendur mínir, en alls hefi ég brautskráð um 11 tugi. Samkennara minnist ég með hlýjum hug. Einn þeirra var áður kennari minn, Sigurður prófessor Sívertsen vígslubiskup. Minning hans er mér heilög, vinátta hans og samstarf. Lengst störfuðum við dr. Magnús Jónsson saman, nær 20 árum, og allan þann tíma var svo bjart vfir samvinnu okkar, að hvergi bar skugga á. Og við yngri starfsbræður mína skil ég með söknuði. I háskólaráði hefi ég setið lengi og mörg ár verið vara- forseti þess. Ýms önnur störf hefir Háskólinn falið mér, og hefir mér fallið hið bezta að starfa fyrir hann og talið hann annað heimili mitt. Mörg störf fleiri hafa mér verið falin. Má þar einkum nefna það, að ég var skipaður í nefnd, er samdi frum- varp að barnaverndarlögum, og í skólamálanefnd þá, er undirbjó fræðslulöggjöfina nýju, var ég lengst af formað- ur hennar. Ennfremur var ég skipaður í nefnd þá, sem samdi frumvarp það að skipun prestakalla á Islandi, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.