Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 16
302 KIRKJURITIÐ um þann að ræða, sem sendur er, heldur um hann, sem sendir. 1 því er tignin fólgin, að það er Drottinn, sem sendir. I því er auðmýktin fólgin, að þjónninn segir: Ég er syndugur maður. Þeir voru saman, lærisveinninn og Drottinn. Lærisveinn- inn féll að knjám Jesú og sagði: Far þú frá mér, herra, því að ég er syndugur maður. En Jesús sagði: Vertu óhræddur, héðan í frá skalt þú menn veiða. Þessi Voru orðin, sem í guðspjallinu bárust til mín, er ég vígðist til prestsstarfsins. Ég vil beina þeim til þín í dag. Verum auðmjúkir fyrir Drottni, játum syndir vorar frammi fyrir honum. Þá réttir hann oss hönd sína og segir: Vertu óhræddur. Þannig talar hann í dag til þeirra þjóna, sem finna til vanmáttarins. En þá veitist krafturinn, þegar oss er þetta ljóst: Það er Drottinn, sem sendir oss. Fær nokkuð jafnazt á við það að hlýða boði hans? Er til nokkuð veglegra hlutverk en að vera sendur af honum? Þá erum vér í þjónustu hans, sem hefir lagt hinn traust- asta grundvöll, sem hægt er að byggja á. Það þarf ekki að lagfæra þann grundvöll. * Annan grundvöll getur enginn lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Þar er sá grundvöllur, sem haggast pAgi. Á slíkum grundvelli rís hin veglegasta bygging, kristin kirkja. Hér þarf engu að breyta. Grundvöllurinn er, eins og hann á að vera. Oss er gefin sú náð, að vér megum vera heimamenn Guðs í þeirri byggingu, er hefir að grundvelli postulana og spámennina, en Krist Jesúm sjálfan að hyrn- ingarsteini (Ef. 2. 20.) f þessu húsi eigum vér að búa, já, vér eigum að taka á móti þessu orði: Látið uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús, til heilags prestafélags, til að frambera and-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.