Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 19
BISKUPSVIGSLAN 305 Ég opna hina heilögu bók og les þessi orð: Nú er ég glaður yðar vegna. En ég les einnig: Hver er sjúkur, að ég sé ekki sjúkur? Ver sannur vinur presta og safnaða. Haf það hugfast, að Jesús segir: Styrk þú bræður þína. Þannig ber oss að taka þátt í gleði trúarinnar með öðrum og vera þeim til hjálpar í baráttunni. Það skal vera sameiginlegt áhugamál biskups, presta og safnaða, að menn hlusti, er Drottinn kallar á þá. Það er sagt um mann einn, að hann heyrði, að Jesús væri á ferð. Maður þessi var í hinni mestu neyð. Hvílikt augnablik, er við hann var sagt: Drottinn kallar á þig. En maðurinn kastaði frá sér yfirhöfn sínni, stökk á fætur og kom til Jesú. Þetta veri bæn vor, að þjónar kirkjunnar flytji þenna boðskap: Drottinn kdLlar á þig. — Það eru svo margir, sem líkjast manninum, sem sat við veginn. Við oss segir Drottinn: Kallið á hann. Guð blessi þetta starf með þjóð vorri. Guð gefi þér þá gleði, að þú megir sjá þetta starf blómg- ast. Sannleikanum trúr í kærleika skalt þú í tilsjónar- starfi þínu tileinka þér þetta orð, því að það hefir svo °ft talað til mín á liðnum árum, og það segir svo: Þjónn Krists er ég orðinn samkvæmt því embætti, sem Guð hefir mér á hendur falið yðar vegna; að flytja Guðs orð óskorað, leyndardóminn, sem nú hefir verið opinber- aður Guðs heilögu, er hann vildi gjöra kunnugt, hvílíkur er dýrðarríkdómur þessa leyndardóms, sem er Kristur meðal yðar, von dýrðarinnar. (Kól. 1. 25—27.) Eg veit, að Guðs orö áminnir oss. En er það nóg? Guð leetur sér ekki nægja að áminna oss. Hann gefur oss fauft. Við oss er sagt: Þér skuluð íklæðast krafti frá hæð- um. Þannig er talað við þig á vígsludegi þínum. Við læri- sveinana var sagt: „Þér munuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yður." (Post. 1. 8.) •% bið Guð að veita þér þenna kraft. Ég bið þess, að þessi játning lýsi því, sem býr í hugum presta og safnaða 2Ö
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.