Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 20
306 KIRKJURITID í landi voru: Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðarerindið, því að það er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir. (Róm. 1. 16.) Þú finnur í hjarta þínu, að þú þarft að eignast kraft- inn og blessunina ofan að. Þaðan öll blessun streymir. Vér biðjum um þessa bless- un. Þegar þú vígist með yfirlagningu handa og bæn, þá lyftum vér bræður þínir höndum vorum. Það skal tákna, að vér viljum taka á móti krafti frá Drottni, og biðjandi leggjum vér hönd vora á höfuð þér, treystandi því, að krafturinn sé þér veittur. Þetta er vort sameiginlega áhugamál. Þannig hefir verið farið að. Sama aðferðin skal hÖfð í dag. * Þjónarnir fara. En Drottinn er hjá oss hinn sami í gær, í dag og að eilífu. Fyrir 15 árum fór fram biskupsvigsla hér í Dómkirkj- unni, er biskupinn Sigurgeir Sigurðsson var vígður til hins helga embættis. Minning biskupsins er geymd í sögu íslenzkrar kirkju. Vér sameinum minningarnar um hinn látna biskup fyrir- bæn fyrir þér, sem nú vígist til hinnar helgu þjónustu. I heilagri ritningu segir: Hinir eru margir, sem prestar urðu, af því að dauðinn meinaði þeim að vera áfram, en Jesús Kristur hefir prestdóm, þar sem ekki verða manna- skipti, af því að hann er að eilífu. (Hsbr. 7. 23—24.) Tak á móti blessun frá yfirhirði sálna vorra, frá honum, sem er að eilífu. Þér finnst byrðin þung og ábyrgðin mikil. Seg þá, eins og Ágústínus kirkjufaðir: „Da quod jubes et jube quod vis." Gef það, sem þú skipar, og skipaðu eins og þú vilt. Þetta er stund fyrirbænarinnar. Með alls konar bæn og beiðni skuluð þér biðja og vera árvakrir til þess með hinni mestu kostgæfni og beiðni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.