Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 22
308 KIRKJURITIÐ Guðs lifanda’ af himnanna hæð (nr. 611), en því næst fór fram vígslan með skrýðingu biskupskrossins, yfirlagning handa vígslubiskupa og vígsluvotta og hátíðleg afhending embætt- isins. Var síðan sunginn sálmurinn Víst ert þú, Jesú, kóngur klár (nr. 203), en á meðan var gengið í skrúðgöngu til skrúðhúss. Þar afklæddust klerkar kórkápum og rykkilínum og gengu til sæta sinna í kór, en hinn nývígði biskup sté í stól og flutti prédikun þá, er hér fer á eftir. Prédikun biskups: llíkur hjá Guði. Guðspjállið: Luk. 12, 13—21. Faðir á himnum. Leið þjóð vora og kristni í lífsstríði komandi ára og alda. Blessa oss einnig öllum þessa stund. Gef mér mátt til að flytja fagnaðarerindi sonar þíns. Fagnaðarboðskapur Jesú er svo mikill og undursam- legur, að hann felst jafnframt í þyngstu áminningar- orðum. Þannig er það t. d., er Jesús spyr: „Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni? Því að hvaða endurgjald mundi maður gefa fyrir sálu sína?“ f þessu er sú hugsun fólgin, að gildi hverrar manns- sálar sé óendanlega mikið. Jafnvel umkomuminnsti smæl' inginn á jörðu er meira verður en allur ytri heimurinn, öll riki veraldarinnar og þeirra dýrð. Svo er það einnig, er Jesús segir um afstöðu Farísea til sín: „Sérhver jurt, er minn himneski faðir hefir eig1 gróðursett, mun upprætt verða.“ f jákvæðri mynd boða orðin, að eigi er allt fallvalt. Allt, sem Guð gróðursetur, varir — grær um eilífð. Og svo er það enn í guðspjalli dagsins, sem ég las, dæmi- sögunni um ríka heimskingjann. Hann hugði, að hann væri auðugur maður og myndi njóta lífsins enn um mörg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.