Kirkjuritið - 01.07.1954, Síða 23

Kirkjuritið - 01.07.1954, Síða 23
BISKUPSVÍGSLAN 309 Dr. Ásmundur GuSmundsson biskup prédikar. ar- Það var allt blekking. Ágirndin bjó honum sálartjón. Líf hans var ekki tryggt með eigum hans. Hann var í raun og veru blásnauður og bágstaddur. En í niðurlagi sögunnar er það nefnt, sem eitt gildir: Það að vera ríkur tyá GuÖi, eða eins og þýða má úr frummálinu: Ríkur á Guðs vegi, ríkur á veginum til Guðs. Mönnunum stendur sú auðlegð til boða, sem leiðir þá hærra og hærra til Guðs, eilíf, óþrjótandi.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.