Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 24
310 KIRKJURITID „Ríkur hjá Guði" er markið, sem Jesús setur mann- heimi. Ekki ríkur að eigin dómi. Það er ekki nóg að segja sjálfur líkt og stendur í Opinberunarbókinni: „Ég er ríkur og er orðinn auðugur og þarfnast einskis" og vita ekki, „að þú ert vesalingur og aumingi og fátækur og blindur og nakinn". Það, sem mannheimur er fyrir Guði, það er hann í raun og veru, annað ekki. Oft hefir hann líkzt og líkist enn ríka heimskingjanum. Ágirndin hefir ráðið, til fjár og valda, taumlaus barátta verið háð um jarðargæðin. Menn hafa orðið auðugir að löndum og ökrum og korni og hlöðum og lagt undir sig náttúruna og öfl hennar. Tækniframfarir hafa orðið undramiklar og ýmist valdið blessun eða bölvi. Margir hafa orðið ríkir á þessa heims vísu, en meir en helmingur mannkynsins sveltur enn í dag og helreykur grúfir yfir rústum styrjaldarinnar miklu. Þjóðir heims greinast í öndverða flokka, og stríðið kalda, haturs og tortryggni, grefur í milli megindjúp. Lífsskoðunin er efnisbundin, út- sýnin eins og hjá unganum í egginu, sem hefir skurn þess fyrir himin. Mannheimur vill vera ríkur. En vill hann vera ríkur hjá Guði? Skilur hann, að Guð hefir ekki skapað þessa jörð til þess að vera vígvöll dýrslegrar keppni um efnisgæðin, heldur að uppeldisstofnun fyrir heilan heim af manns- sálum? Skurn efnishyggjunnar verður að bresta, upp- gönguaugu sjást, útsýn fást á alla vegu, himins víðax hallir birtast, því að líka fyrir þetta líf eru þeir dánir, sem ekki trúa á annað. Hvernig má þetta verða? Hvernig getur fátækur mannheimur orðið ríkur hjá Guði? Ég er ekki í neinum vafa um svarið. Hjálpin verður að koma frá Jesú Kristi sjálfum. Hann hefir orð eilífs lífs, sem hrífur frá dauða og tortímingu. Og hann hefir trúað kirkju sinni fyrir því orði. Andi hans
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.