Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 29
BISKUPSVIGSLAN 315 eftir réttlætinu, með öðrum orðum þá, sem eiga óslökkv- andi þrá til þess að verða ríkir hjá Guði, en finna þó jafn- framt, að þeir eru skammt á veg komnir. Sú þrá, sönn og einlæg, býr yfir þeirri auðlegð, sem leiðir til Guðs. Ríki heimskinginn átti hana ekki. Hann var sjálfum sér nógur. Hann ætlaði að segja við sál sína: Sál mín, þú hefir mikil auðæfi til margra ára, hvíl þig nú, et og drekk og ver glöð. En sá réð, es ríkr of vas; framm eru feigs götur. Heimskinginn hafði ekki minnstu hugmynd um það, hvernig hag hans var háttað fyrir alskyggnum og almátt- Ugum Guði. Og hversu margan skortir innri frið og öryggi: Ég þykist standa á grænni grund. En Guð veit, hvar ég stend. Ver þú ríkur hjá Guði. Glæðum Guðs þrá vora og bænarlíf frammi fyrir dýrðarmynd Jesú Krists, sem oss var þegar í bernsku boðið að koma og sjá. Þannig er auðveldast að trúa með barnslegum hug, hrópa til Guðs af hjarta, eins og spá- ttiaðurinn komst að orði, í stað þess að kveina í rekkjum sínum. Leggjum fram krafta vora óhikað í þjónustu þessa blessaða lífs hér á jörðu, en vitum það þó jafnframt, að það er aðeins upphaf annars æðra. „Veröldin er brú", sagði Jesús, „far þú yfir hana, en reis þér ekki fastan bústað á henni." Hann bendir oss með dæmi sínu, hvernig bað beri að skilja. Hann eyðir áhyggjum og kvíða, en blæs oss djörfung í brjóst og kallar til lærisveinsfylgdar í verki og sannleika. Vér heyrum rödd Guðs bak við tím- ans þunga nið: Ef þú lætur af þessu víli þínu, mun ég aftur láta þig ganga fram fyrir mig — og ef þú framleiðir aðeins dýr- mæta hluti, en enga lélega, þá skalt þú aftur vera mér munnur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.