Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 33
BISKUPSVÍGSLAN 319 Það. En mig langar til að gjöra það litla, sem í mínu valdi stendur, til þess að hann batni. Hvað gjörir þú?“ Já, hvað gjörum vér? Biðjum Krist að gefa heiminum nýja vakningu og láta hana byrja í voru eigin hjarta. Biðjum hann um himneskan auð mannssálnanna, sem ekkert fær grandað, heldur varir um tíma og eilífð. Dýrð sé Guði, föður, syni og heilögum anda um aldir alda. Amen. Eftir prédikun biskups gengu sömu prestar og áður í fullum skrúða fyrir altari, og fór þá fram altarisganga biskups og fjölskyldu hans, vígsluvotta og annarra, er að athöfninni þjón- aðu, og var guðsþjónustunni lokið með venjulegum hætti. Síðast var þjóðsöngurinn sunginn. Athöfn þessi stóð nálega í þrjár klukkustundir og fór fram aieð miklum hátíðarblæ. Veizla kirkjumálaráðherra. Um kvöldið hélt kirkjumálaráðherra, Steingrímur Steinþórs- son, veglegt samsæti til heiðurs hinum nývígða biskupi. Voru þar stödd forsetahjónin, forsætisráðherrahjónin og aðrir ráð- herrar, og margt annað fyrirmanna, en langflestir gestanna voru prestar og konur þeirra. Voru gestir á f jórða hundrað. Eftir að kirkjumálaráðherra hafði ávarpað heiðursgestinn °g aðra, og boðið velkomna fulltrúa erlendra kirkjufélaga, mælti hann á þessa leið: Vígsla nýs biskups er merkur atburður, ekki aðeins í sögu hirkju og kristindóms, — það er atburður, sem markar stærri eða minni spor í þjóðlífið allt og verður því ávallt skráður á sPjöld sögunnar sem einn af mestu markasteinum þar. Á hátíðastundu verður oss því litið um öxl til mikilhæfra kirkjuhöfðingja þjóðar vorrar, og gagnmerk störf þeirra og heillarík áhrif á trúarlífið og þjóðlífið allt eru oss lifandi í huga. Það er hverjum Islendingi bæði gagnlegt og hollt að skyggnast þar um bekki og njóta leiðsagnar sögunnar. Hér er þó hvorki staður né tími til að staldra þar lengi við. En við þetta tækifæri nú minnumst vér sérstaklega með virðingu og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.