Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 35
PRESTASTEFNAN 321 að hvorir fengju að halda nokkru. Kristnitakan á Þingvöllum árið 1000 er lýsandi atburður. Eg nefni annað dæmi úr kirkjusögunni, sem ber vitni um mikla víðsýni og gerhygli. Frá því er sagt, að Gissur biskup ísleifsson hafi orðið skörug- lega við ósk Norðlendinga um, að annar biskupsstóll yrði settur í Norðlendingafjórðungi. Hann leit ekki á eiginhagsmuni, held- ur á nauðsyn friðarins og hvað bezt myndi duga kristninni í þessu landi og hvað hentaði stjórnmálalega eins og þá var astatt. Þess er og fagurt að minnast í þessu sambandi, að Illugi prestur stóð upp af föðurleifð sinni og gaf Hólastað til biskupsseturs „fyrir Guðs sakir og heilagrar kirkju“. En fyrr hafði Gissur biskup gefið Skálholti mikil lönd og lausafé og kveðið svo á, að þar skyldi ávallt biskupsstóll vera, meðan Island væri byggt og kristni mætti hér haldast. Upphaf kristninnar í landi hér er glæsilegt, og lærdómsrík er sú saga öll, enda höfðu vitrir menn og göfugir um málin fjallað. Áframhaldið varð að vísu ekki ávallt jafnglæsilegt, enda gerist margt á langri leið — hartnær 1000 ára sögu kristninnar í landi voru. En hitt er víst, að þegar kristin trú tók að festa rætur í hugum þjóðarinnar, varð heiðinn siður að þoka. Með kristin- hórnnum kemur nýr siður, ný menning vex í landinu, byggð á grundvelli hans, nýtt afl gegnsýrir allt þjóðlífið. Og kristin- hómnum er það að þakka, ásamt fornbókmenntum vorum, að Þjóðin gafst ekki upp á öldum fyrr í harðri baráttu fyrir fjöri og frelsi. Kirkjunni hefir að vísu misjafnlega tekizt á ýmsum tímum ah gegna sínu veglega hlutverki. Hafa oft verið uppi mis- tnunandi sjónarmið og harðar deilur geisað. í lýðræðis þjóð- félagi tel ég slíkt eðlilegt og sízt um að sakast og jafnvel geti sfundum gott af því leitt. En hitt er víst, að mikla blessun hefir kirkja og kristni veitt þjóðinni og verið menningarvaki °2 framfara. Og marga merka og mikilhæfa menn hefir kirkjan átt, er Verið hafa í senn andlegir höfðingjar og þjóðskörungar um veraldleg mál. Þjóðin hefir jafnan sett von sína og traust á kirkjuna. Enn, °2 ef til vill aldrei frekar en nú á öld hinnar miklu tækni- 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.