Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 38
Séra Jón Guðnason hálfsjötugur, Séra Jón Guðnason, skjalavörð- ur, er fæddur 12. júlí 1889 á Óspaksstöðum í Hrútafirði. Voru foreldrar hans Guðni bóndi Einars- son og kona hans Guðrún Jóns- dóttir. Séra Jón er stúdent frá Mennta- skóla Reykjavíkur 1912 og kandí- dat í guðfræði frá Háskóla íslands 1915. Hefir hann jafnan verið hneigður til kennslu og gerðist fyrst kennari í Flensborgarskóla, en gerðist prestur á næsta ári, 1916, fyrst í Staðarhólsþingum og því næst að Kvennabrekku um ára- hug, til 1928, en þá að Prestsbakka í Hrútafirði. Hann var um hríð skólastjóri héraðsskólans að Reykjum í Hrútafirði (1930 —32) og síðar kennari þar jafnframt prestsstörfum. Hann lét af prestsskap 1948, og var þá skipaður skjalavörður í þjóðskjalasafninu í Reykjavík. Séra Jón gegndi mörgum og merkum trúnaðarstörfum, sem hér verða ekki talin, nema það, að hann var alþingismaður Dalamanna um hríð 1927 og skipaður í milliþinganefnd í kirkju- málum 1929. Séra Jón Guðnason er ágætur fræðimaður og hefir m. a. sam- ið Viðbæti við íslenzkar æfiskrár dr. Páls E. Ólasonar og leið- réttingar við I.—V. bindi þess rits, 300 þéttprentaðar blaðsíður, geysimikið verk. Kona hans er Guðlaug Bjartmarsdóttir frá Brunná í Saurbse í Dalasýslu. Kirkjuritið árnar honum heilla og heilsu til þess að vinna að fræðimannsstarfi því, sem hugur hans stendur til. M. J-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.