Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 41
PRESTASTEFNAN 327 embætti. Og þetta skal vera gagnkvæmt. Ég ætlast aftur á móti til mikils starfs af yður. Vér skulum ekki eyða starfsþrótti vorum í innbyrðis deilur, heldur sameinum kraftana í fullri einlægni og hreinskilni og þannig, að sérhver haldi sannfæring í huga sínum. Það er ekki síður heilræði til prestastéttarinnar en landsmanna allra, sem skáldið kvað: Litla þjóð, sem átt í vök að verjast, vertu ei við sjálfa þig að berjast. í samræmi við þetta hefi ég valið aðalmál þessarar presta- stefnu. Því er þannig farið, að það er meginviðfangsefni krist- innar kirkju frá upphafi, og um það á ekki að þurfa að vera neinn trúarlegur ágreiningur. Kirkjan og líknarmálin verða ekki aðgreind. Það sést þegar á lífi og starfi höfundar kirkj- unnar, hvernig hann gekk um kring, gjörði gott og græddi slla. Og upphaf Postulasögunnar sýnir þegar, hve dyggilega írumkristnin leitaðist í þeim efnum við að feta í fótspor hans. Já, þrótt kirkjunnar og líf á öllum öldum hefir mátt miða við það, hversu trúlega henni hefir auðnazt að standa vörð um líknarmálin. Svo er einnig um kirkjuna á Islandi. Oss er nauðsynlegt að íhuga vel afstöðu hennar til þessara fjölþættu ^nála og efla tökin og samstilla betur, — lifa í raun og sann- leik eftir boðorðinu kristilega: Hvars þú böl kant, kveð þér bölvi at, þ. e. líta á annarra böl sem vort eigið, hvar og hvernig sem það verður á vegi vorum. Af því mun ekki aðeins leiða það, er mestu varðar, að bætt verður úr ýmiss konar böli, and- legu og líkamlegu, heldur mun einnig stigið með því stórt spor 1 einingarátt fyrir kirkju vora og hljótast af heill og blessun. Auðvitað má oss öllum vera ljóst, að þetta er ekki einhlítt. % minnist orða eins af kennurum mínum: „Trúin var eitt sinn eldstólpinn, sem fór fyrir mannkyninu á förinni miklu um svið sögunnar og vísaði því veginn. Nú er hún áþekkust sjúkravagni, hann fylgist með á eftir og tínir upp þá, sem örmagna eru og særðir. Þetta er einnig mikið starf, en það er ekki nóg.“ Síðan óætir hann við: „En þegar trúin hefir losað sig við allt dautt Verðmæti, þá mun hún aftur í órofa sambandi við siðgæði Verða það afl, sem leiðir mennina áfram.“ Það er hlutverk kristninnar á öllum öldum að veita mann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.