Kirkjuritið - 01.07.1954, Síða 42

Kirkjuritið - 01.07.1954, Síða 42
MyndL þessi er tekin í Sa‘ kyninu forystu með boðun fagnaðarerindisins í orði og verki. Einkalíf, félagslíf, þjóðlíf og viðskiptalíf þjóða í milli verður allt að dæma í ljósi fagnaðarerindisins. Aðstæður breytast, tími véltækni, hraða og heimsstyrjalda er genginn inn, en þ a ð er jafnan hið sama. Dómur fagnaðarerindisins er ótvíræður og strangur. Tortryggni, hatur, morð, víg, bardagar, vetnissprengj- ur — allt er þetta dæmt af friðarhöfðingjanum, er mælti: „Nýtt boðorð gef ég yður. Þér skuluð elska hver annan eins og ég hefi elskað yður.“

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.