Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 47
PRESTASTEFNAN 333 glæpi aðra, kynórar og villtar ástríður. Og tímaritin hið sama. Engin nýtileg bók. Eina bókin, sem hefir verið gjörð upptæk á íslandi um mína daga, svo að ég viti til, er viðbætir við sálmabók þjóðkirkj- unnar. Nýlega las ég grein um það í ensku kirkjublaði, að síðustu árin hafi vaxið mjög í heiminum útgáfa góðra, kristilegra bóka og nú séu gefnar út fleiri slíkar bækur en nokkru sinni fyrr. Guði gefi, að það geti einnig átt við um vora þjóð. Enginn endist til þess að reyta allt illgresi upp með rótum. En ráðið gegn því er að gróðursetja kjarnjurtir, sem verða því yfirsterkari. Þannig skulum vér einnig fara að. Hlúum að æsk- unni á allan hátt, með þróttmiklum, göfgandi bókmenntum og lifandi orði og dæmi kristilegrar trúar, foreldrar, prestar, kennarar og aðrir. Hér skal byrja. Hér er undirstaðan undir gæfu þjóðar vorrar. Það var hygginn maður, er byggði hús sitt á bjargi; og steypiregn kom ofan, og beljandi lækir komu og stormar blésu og skullu á því húsi, en það féll ekki, því að það var grund- vallað á bjargi. Byggjum þannig og sameinumst ailir til eflingar trú og sið- gæði þjóðar vorrar. Leitumst við í krafti Krists að leiða hana á veg Guðs ríkis. Heilir að starfi. Yfirlitsskýrsla biskups. Samkvæmt venju undangenginna ára vil ég nú gjöra nokkra grein fyrir hag íslenzku kirkjunnar og störfum á liðnu syndódus- ári. En á því hafa starfað þrír biskupar, dr. Sigurgeir Sigurðs- son, dr. Bjarni Jónsson, settur biskup 11. nóv., og ég, skipaður biskup 30. janúar að undangenginni lögmætri kosningu og vígður í gær biskupsvígslu. Mun ég að vísu fara fljótt yfir sumt, er áður hefir verið getið í blöðum eða tímariti þjóðkirkjunnar. Sá atburður á árinu, sem oss öllum hér mun ríkastur í huga, er skyndilegt fráfallbiskups vors, dr. Sigurgeirs Sigurðssonar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.