Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 49
PRESTASTEFNAN 335 unga menn — nemendur mína í guðfræðideild. Ég heyrði hann nefna sig loftkastalamann. Hann var það í beztu merkingu Þess orðs, því að allir kastalar eru í fyrstu loftkastalar, og sumar hugsjónir hans, háar og djarfar, urðu að veruleika. Já, eldmóður hans varð mörgum aflgjafi. Hjartað var hlýtt og gott. Síðast en ekki sízt vil ég telja það, sem oss mun öllum ljóst, hve vel honum tókst með styrk ágætrar konu sinnar að láta heimili sitt verða sameiginlegt heimili presta á Islandi. Hann sagði við þá: „Lítið á þetta heimili sem ykkar heimili. Hingað skuluð þið alltaf vera hjartanlega velkomnir hvenær sem er °g hvernig sem á stendur, hvort heldur er á nótt eða degi." ^ar fundu menn beztu blómin gróa í brjóstum, sem að geta fundið til. Og þaðan lagði ylríka strauma um land allt, kristni- h'fi þjóðarinnar til ómetanlegrar blessunar. Þannig hefir biskupsembættið í vissum skilningi vaxið með honum, og það er sannmæli, sem vinur hans og skólabróðir skrifaði mér nýlega: Ég held, þrátt fyrir það, þótt dauft sé víða enn, sé þó betra að taka við af honum en að hann hefði ekki verið búinn að starfa. Þessi yfirlætislausu orð eru betri en löng lýsing á honum. Vér minnumst og þökkum og rísum úr sætum til hljóðrar ba?nar fyrir honum og ástvinum hans, þjóð og kirkju, öllu, sem hann unni. Á sýnodusárinu hafa látizt fimm prestar. Séra Kristinn Daníelsson, prófastur og alþingismaður, and- aðist 10. júlí, 92 ára að aldri, fæddur 18. febrúar 1861. Hann var prestur að Söndum í Dýrafirði 1884—1903 og að Útskálum 1903—1916, síðustu 2—3 árin prófastur jafnframt í Kjalarness- Prófastsdæmi. Ýms önnur virðuleg trúnaðarstörf voru honum falin, þannig var hann amtráðsmaður í Vesturamtinu 1897— 1903 og alþingismaður 1909—1911 og 1913—1919, forseti sam- einaðs Alþingis 1914—1917. Mörg síðari starfsárin var hann ritari í Landsbankanum og gerðist einn af helztu forystumönn- um Sálarrannsóknafélags íslands. Hann kvæntist Idu Halldórsdóttur Friðrikssonar yfirkennara 1886. Hún lézt 1909. Þau eignuðust sex börn. Séra Kristinn var prýði sinnar stéttar, rækti prestsstarfið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.