Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 51
PRESTASTEFNAN 337 vinsæll og mikils metinn. Hann var mjög hlédrægur, svo að sumum virtist um of. En hógværum er gefið fyrirheiti um það, að þeir muni landið erfa. Má ætla, að störf hans hafi fest djúpar rætur og af þeim spretti ávaxtaríkur gróður. Séra Hálfdán Helgason, prófastur að Mosfelli í Mosfellssveit, varð bráðkvaddur að kveldi 8. apríl, 56 ára að aldri, fæddur 23. júlí 1897. Hann var öll prestsskaparár sín prestur á sama stað, 1924 —1954, og þjónaði jafnframt Þingvallasókn frá 1928. Hann var prófastur í Kjalarnessprófastsdæmi frá 1941. í stjórn barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar frá 1928, formaður Presta- íélags Suðurlands frá 1942 og varaformaður Prestafélags ís- lands síðustu árin. Hann kvæntist Láru Skúladóttur Norðdal frá Úlfarsfelli 1929, °g eignuðust þau tvö börn. Séra Hálfdan Helgason prófastur var mikill starfsmaður sem Jón biskup faðir hans, skyldurækinn, áhugasamur og vandaði hvert starf sitt. Öll þau trúnaðarstörf, sem honum voru falin, báru þess ljóst vitni, hvers trausts hann naut jafnt af embættis- bræðrum sínum sem öðrum. Hann var mjög vinsæll í presta- kalli sínu og yfirleitt með öllum þeim, er kynntust honum. Skarð hans er vandfyllt. Séra Þorvaldur Jakobsson, síðast prestur í Sauðlauksdal í Barðastrandarprófastsdæmi, andaðist 8. maí, 94 ára að aldri, faJddur 4. maí 1860, orðinn elztur stúdent og prestur á íslandi. Hann var prestur í Staðarprestakalli í Grunnavík 1883— 1884, Brjánslækjarprestakalli 1884—85 og Sauðlauksdals 1896 ^—1920. Árið eftir gerðist hann kennari við Gagnfræðaskólann 1 Flensborg og gegndi því starfi til 1934. Síðast átti hann heimili í Reykjavík og fékkst meðal annars við ritstörf. Hann setti saman bókina: Orð Jesú, sem kom út fyrir fáum árum J vandaðri útgáfu. Séra Þorvaldur kvæntist 1889 Magdalenu Jónasdóttur frá Hallbjarnareyri. Eignuðust þau sjö börn. Hann missti hana 1942. Séra Þorvaldur þótti vera góður prestur og kennari og naut ^ikils trausts og vinsælda. Hann var skyldurækinn maður og neiU, brást ekki neinum, sem til hans leitaði, drengskaparmaður °S góður íslendingur. íslenzkri tungu unni hann mjög og vand- zz
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.