Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 54
340 KIRKJURITIÐ Af alhug þakka ég þessum prestum vel unnin störf í þjón- ustu kirkjunnar, og bið Guð, sem ávöxtinn gefur, að blessa þau og þá sjálfa og ástvini þeirra. Vér vottum þeim þökk vora og virðingu með því að rísa úr sætum. Enn er þess að geta, að séra Róbert Jack, prestur í Grímsey, fluttist þaðan, eftir 9 ára prestskap hér á landi, vestur um haf, og gerðist prestur með Vestur-íslendingum í Árborg í Mani- tobafylki. Þótt hann sé útlendingur, ann hann mjög þjóð vorri og tungu og eignaðist hér ýmsa góða vini. í hóp presta hafa bætzt nýir sem hér greinir: Árni Sigurðsson, guðfræðikandidat, sem dr. Sigurgeir biskup Sigurðsson vígði 4. október aðstoðarprest séra Guðmundar Sveinssonar að Hvanneyri, jafnframt því sem hann vígði Braga Friðriksson guðfræðikandidat til Lundarsafnaðar og fleiri safn- aða Vestur-íslendinga í Manitoba í Canada. Séra Bjarni Sigurðsson var vígður í dag til Mosfellspresta- kalls í Kjalarnessprófastsdæmi. Hann er fæddur að Hnausi 1 Flóa 19. maí 1920. Foreldrar: Sigurður Þorgilsson bóndi og Vilhelmína Eiríksdóttir, kona hans. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri vorið 1942 og síðar embættisprófi í lögfræði, og í guðfræði í janúar 1954. Hann er kvæntur Aðalbjörgu Sigríði Guðmundsdóttur frá Norðfirði. Séra Grímur Grímsson var vígður í dag sem settur prestur í Sauðlauksdalsprestakalli í Barðastrándarprófastsdæmi. Hann er fæddur 21. apríl 1912 í Reykjavík. Foreldrar: Grímur Jóns- son cand. theol. á ísafirði og Kristín Eiríksdóttir. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1933. Starfaði lengi í tollstjóra- skrifstofunni hér. Tók embættispróf í guðfræði síðastliðið vor. Hann er kvæntur Guðrúnu Sigríði Jónsdóttur frá Kiðjabergi- Séra Kári Valsson var vígður í dag sem settur prestur i Hrafnseyrarprestakalli í Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi. Hann er fæddur í Prag 17. júlí 1911. Foreldrar: Dr. Karel Vorovka háskólakennari og Jaroslava, kona hans. Hann lauk stúdents- prófi í Prag 1931. Hann hóf nám í guðfræðisdeild Háskóla íslands 1951 og lauk embættisprófi í guðfræði í janúar 1954. Hann hlaut íslenzkan ríkisborgararétt 1953. Hann er kvæntur Eriku Vorovka, f. Spitzer. Séra Óskar Höskuldur Finnbogason var vígður í dag til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.