Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 55
PRESTASTEFNAN 341 StaSarhraunsprestakalls í Mýraprófastsdæmi. Hann er fæddur 13. september 1913 í Skarfanesi á Landi í Rangárvallasýslu. Foreldrar: Finnbogi Höskuldsson bóndi og Elísabet Þórðar- dóttir, kona hans. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík haustið 1949. Starfaði mörg ár í tollstjóraskrifstofunni hér. Lauk embættisprófi í guðfræði vorið 1953. Hann er kvæntur Rakel Veturliðadóttur frá ísafirði. Séra Þórir Stephensen var vígður í dag sem settur prestur 1 Staðarhólsþingum í Dalaprófastsdæmi. Hann er fæddur 1. ágúst 1937 í Reykjavík. Foreldrar Ólafur Stefánsson Stephen- sen ökumaður og Þóra Daníelsdóttir, kona hans. Hann lauk stúdentsprófi í Reykjavík vorið 1951 og embættisprófi í guð- fræði í janúar 1954. Hann er kvæntur Dagbjörtu Gunnlaugs- dóttur úr Svarfaðardal. Séra Friðrik Hákon Öm Friðriksson var vígður í dag til Skútustaðaprestakalls í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi. Hann er fæddur 27. júlí 1927 í Wynyard í Sask. í Canada. Foreldrar: Séra Friðrik A. Friðriksson prófastur á Húsavík og Gertrud Friðriksson, f. Nielsen, kona hans. Hann lauk stúdentsprófi á Akureyri vorið 1949 og embættisprófi í guðfræði í janúar 1954. Alla þessa nýju starfsmenn í prestastétt býð ég hjartanlega velkomna til þjónustu kirkjunnar og bið þeim blessunar Guðs. Kærleiki hans og kraftur fylgi þeim í öllum störfum þeirra fyrir söfnuði þeirra og kristni landsins. Þessir prestar hafa ennfremur fengið veitingu fyrir presta- köllum: Séra Sváfnir Sveinbjarnarson fyrir Kálfafellsstaðarpresta- kalli í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi, 22. júní. Séra Björn Helgi Jónsson fyrir Árnessprestakalli í Stranda- Prófastsdæmi, 6. júlí. Séra Fjalarr Sigurjónsson fyrir Hríseyjarprestakalli í Eyja- fjarðarprófastsdæmi, 6. júlí. Séra Magnús Guðmundsson fyrir Setbergsprestakalli í Snæ- fellsnesprófastsdæmi, 31. maí. Séra Gísli Kolbeins fyrir Melstaðarprestakalli í Húnavatns- Prófastsdæmi, 31. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.