Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 56
342 KIRKJURITIÐ Séra Ingimar Ingimarsson fyrir Raufarhafnarprestakalli í Norður-Þingeyjarprófastsdæmi, 15. júní 1953. Aðrar breytingar á embættaskipun þjóðkirkjunnar eru þær, að tveir nýir prófastar hafa verið skipaðir: Séra Sigurður Lárusson prófastur í Snæfellsnessprófastsdæmi, skipaður 14. maí frá 1. júní að telja. Séra Garðar Þorsteinsson prófastur í Kjalarnessprófasts- dæmi, skipaður s. d., frá 1. maí að telja. Býð ég þá velkomna í prófastahópinn. í guðfræðideild Háskólans var Magnús Már Lárusson skip- aður prófessor frá 1. september, en hann hafði áður verið settur prófessor. Við burtför mína frá deildinni var settur dósent í minn stað séra Guðmundur Sveinsson. Úr guðfræðideildinni útskrifuðust í janúarlok þessir kandi- datar: Bjarni Sigurðsson, Kári Valsson, Sigurður Haukur Guð- jónsson, Sverrir Haraldsson, Þórir Stephensen og Örn Friðriks- son. En í vor: Árni Pálsson, Grímur Grímsson, Rögnvaldur Jónsson og Stefán Lárusson. Tveir guðfræðingar hafa verið ráðnir til þess í sumar að starfa með prestum og fá þannig nokkra reynslu í prestslegu starfi. Eru það þeir Sigurjón Einarsson og Þorleifur Krist- mundsson. Dvelst hinn fyrmefndi hjá séra Sigurði Pálssyni í Hraungerði, en hinn síðarnefndi hjá séra Sveinbirni prófasti Högnasyni að Breiðabólsstað. Óveitt eru þessi 11 prestaköll: 1. Hofteigsprestakall í N.-Múlaprófastsdæmi. Því þjónar sókn- arpresturinn að Kirkjubæ í Hróarstungu. 2. Hof í Öræfum í A.-Skaftafellsprófastsdæmi, sem prestur- inn að Kálfafellsstað þjónar. 3. Skálholtsprestakall í Ámessprófastsdæmi. Því þjónar fyrst um sinn sóknarpresturinn að Torfastöðum. 4. Þingvallaprestakall í Árnessprófastsdæmi, og þjóna þvi sóknarprestarnir að Reynivöllum og Mosfelli í Grímsnesi- Mun ég innan skamms setja prestinn að Mosfelli í Mos- fellssveit til þess að þjóna Þingvallasókn. 5. Staðarhólsþing í Dalaprófastsdæmi, er séra Þórir Stephen- sen hefir verið settur til að þjóna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.