Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 59
PRESTASTEFNAN 345 inum Sigurður Birkis söngmálastjóri, og efa engir, sem til þekkja, að þar sé réttur maður á réttum stað. Hinn almenni bænadagur var haldinn, eins og undanfarin ár, 5. sunnudag eftir páska, eða 23. maí að þessu sinni. Eftir þeim fregnum að dæma, sem mér hafa borizt, virðist þjóðinni þykja vænt um þennan dag og hún vilja sækja guðsþjónustur þá í sem flestum kirkjum landsins. Dr. Sigurgeir biskup vísiteraði Eyjaf jarðarprófastsdæmi dag- ana 28. júní til 13. júlí, m. a. heimsótti hann Grímsey. í haust vísiteraði hann nokkrar kirkjur í Kjalarnessprófastsdæmi og astlaði að vísitera þær allar, en entist ekki aldur til þess. Vísitazíur þessar voru sem hinar fyrri ágætlega sóttar og mikilvægur þáttur í starfi biskups. Biskup fór einnig utan ásamt frú sinni, og voru þau heiðurs- gestir Norðmanna við hátíðarhöld 16. júlí—2. ágústs í Þránd- heimi til minningar um það, að 8 aldir voru liðnar frá stofnun erkibiskupsstóls í Niðarósi. 1 þessari för flutti biskup prédikun í Niðaróssdómkirkju og erindi um kirkju íslands í Þingvallar- kirkju. Biskup sat fund framkvæmdaráðs Heimssambands lúterskra kirkna 27. júlí. Ýmsir kirkjulegir fundir hafa verið haldnir á synódusárinu, svo sem aðalfundur Prestafélags íslands og deilda þess. Var Prestafélagsfundurinn 14. og 15. október og aðalmál hans hús- vitjanir. Stjórnarnefndarmenn voru endurkjörnir, og hefi ég einnig verið formaður þess þetta árið. Skálholtshátíð var haldin eins og undanfarin ár sunnudaginn næstan Þorláksmessu á sumri. Hófst hún með guðsþjónustu í kirkjunni, dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup þjónaði fyrir altari, en dr. Friðrik Friðriksson prédikaði. Aðalræðu á útisamkomu flutti dr. Björn Sigfússon. Hátíðin var haldin á vegum Skál- holtsfélagsins. Formaður þess er Sigurbjörn Einarsson pró- fessor. K.F.U.M. í Reykjavík gekkst sem áður fyrir sumarmóti ungs fólks í Vatnaskógi. Stofnfundur að „Samtökum presta og lækna" var haldinn í Reykjavík 22. júní. Frumkvæði þeirrar félagsstofnunar af hálfu presta átti einkum séra Magnús Guðmundsson í Ólafsvík, °g komu að tilhlutun hans á stofnfund þenna þeir Willy Baun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.