Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 62
348 KIRKJURITIÐ anna. 1 ráði er, að nokkrir Evrópufulltrúar komi við hér á landi á vesturleið, m. a. framkvæmdastjórinn. Munu þeir að forfallalausu dveljast hér 15.—19. júlí. Á síðasta Alþingi voru samþykkt ýms lög, er kirkjuna varða. Vil ég þar fyrst til nefna lögin um Kirkjubyggingasjóð. Þegar ég tók við biskupsstarfi, var fullkomin kyrrstaða í mál- inu. En flutningsmenn frumvarpsins hófu nýja sókn fyrir framgangi þess, og fjöldi áskorana barst til Alþingis frá prest- um og söfnuðum víðs vegar að af landinu. Fór svo, að ríkis- stjórnin lagði einhuga málinu lið, og var þá tryggður fram- gangur þess. Efni þessara laga er kunnugt prestum og söfn- uðum. En þau koma fyrst til framkvæmda á næsta ári. Sjóðn- um eiga að stjóma biskup og tveir prestar, kosnir af presta- stefnunni. Enginn vafi er á því, að lög þessi muni verða kirkju- byggingum góður styrkur. Á lögunum um sóknargjöld hefir verið samþykkt sú breyting, að nú er heimilt að hækka þau upp í 12x3 kr. með vísitölu 152.25, sem verður nú 52 kr. Lögin fengu staðfestingu 25. marz, og voru kirkjugjöld í Reykjavík þegar hækkuð samkv. þeim. Lög um réttindi og skyldur embættismanna hafa verið sam- þykkt, og var full þörf á þeim. Er réttur embættismanna al- mennt betur tryggður en áður að ýmsu leyti. Sérákvæði um presta eru engin í lögunum. Fáein ákvæði vil ég þó nefna: Starfsmanni er heimilt að láta af störfum með rétti til eftirlauna eða lífeyris, hvenær sem er, eftir að hann er orðinn 65 ára, eða fyrr, ef hann hefir unnið sér þann rétt samkvæmt öðrum lögum. Nú er staða lögð niður, og skal þá starfsmaður jafnan fá föst laun, er starfanum fylgdu, greidd í 6 mánuði .... eða 12 eftir lengri þjónustu en 15 ár. Starfsmaður beiðist lausnar skriflega með 3 mánaða fyrir- vara. Orlof veitist árlega 15—24 virka daga. Ákveða skal með reglugerð, hvernig fari um launagreiðslur til starfsmanna í veikindaforföllum. Nú þykir hlýða, að dómi ráðherra, að starfsmaður beri ein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.