Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 63
PRESTASTEFNAN 349 kennisbúning .... og ber ríkissjóði að leggja hann til, starfs- manni að kostnaðarlausu. Nú gegnir starfsmaður samkvæmt ákvörðun stjórnarvalds jafnhliða sínum starfa öðrum starfa, og fær hann þá hálf þau föstu byrjunarlaun, er þeim starfa fylgja, og aukatekjur allar. Við samning reglugerða samkvæmt lögum þessum svo og við endurskoðun þeirra, skal jafnan gefa B.S.R.B. kost á að fylgj- ast með. Sama er að segja um breytingar á lögum um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins sem áður nefnd lög, að þau taka ekki til presta sérstaklega. Lífeyrisgreiðsla hækkar um 2% fyrir hvert ár, sem sjóðfélagi frestar að taka ellilífeyri, eftir að árgjaldagreiðslu hans er lokið. Á fjárlögum fyrir 1954 eru veittar þessar fjárhæðir: Til endurbóta á gömlum íbúðarhúsum á prests- setrum....................................... kr. 500.000 Viðbót við eftirlaun fátækra uppgjafapresta og prestsekkna ................................... — 75.000 Til byggingar á prestssetrum ................... — 1.350.000 Til byggingar prestsseturshúss á Hólum ......... — 100.000 Til útihúsa á prestssetrum...................... — 350.000 Heimilt er að verja allt að 24.000 kr. til þess að greiða Prestum þeim húsaleigustyrk, er eigi hafa afnot embættisbú- staða. Fékk ég hækkað í 750 kr. á mánuði. Þessar fjárhæðir allar eru mikils til of lágar, enda er svo komið, að taka verður lán til þess að koma upp prestsseturs- húsum eða gjöra við þau og greiða þau af fjárveitingum síðari ara. Þannig er þessum f járveitingum í rauninni ráðstafað löngu fyrir fram. Og þyrfti nú á næsta árs fjárlögum að fá þá upp- hæð til þessara framkvæmda, að allar áfailnar skuldbindingar verði greiddar að fullu og helzt unnt að byggja fjögur hús á ári, svo sem ætlazt var til í upphafi, er þessi lög voru sett. Með því móti ætti að mega tryggja það, að innan fárra ára Verði prestar í öllum prestaköllum landsins, því að nú bíða margir kandidatar þess að fara út í prestsskap og fjöldi nem- enda er í guðfræðideild. Til endurreisnar Skálholtsstaðar hefir Alþingi heimilað ríkis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.