Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 65

Kirkjuritið - 01.07.1954, Qupperneq 65
PRESTASTEFNAN 351 til þess að bæta það upp að einhverju leyti, ákvað Prestaíélags- stjórnin að stækka Kirkjuritið og láta það koma út 10 sinnum a ári. Víðförli, Bjarmi og Ljósberinn koma út sem áður. Safn- aðarblöðum fjölgar. Auk Æskulýðsblaðsins á Akureyri, Geisla á Bíldudal, Safnaðarblaðs dómkirkjunnar í Reykjavík má þar t. d. nefna blöð á Húsavík, Siglufirði, í Vallaprestakalli í Svarfaðardal og blað Biblíufélagsins í Dalaprófastsdæmi. Þessir prestar hafa átt merkisafmæli á árinu, svo að mér sé kunnugt: 1. Séra Þorgeir Jónsson á Eskifirði varð sextugur 28. júní. 2. Séra Einar Guðnason í Reykholti varð fimmtugur 19. júlí. 3. Séra Sigurður Haukdal að Bergþórshvoli varð fimmtugur 7. ágúst. 4. Séra Þórður Oddgeirsson prófastur á Sauðanesi varð sjö- tugur 1. sept. 5. Séra Ásgeir Ásgeirsson, f. prestur og prófastur að Hvammi í Dölum, varð 75 ára 22. september. 6. Séra Jón Norðfjörð Jóhannesson, f. prestur að Stað í Steingrímsfirði, átti 75 ára afmæli 6. október. 7. Séra Sigurður Stefánsson að Möðruvöllum varð fimmtugur 10. nóvember. 8- Séra Haraldur Þórarinsson, f. prestur í Mjóafirði, varð 85 ára 14. desember. 9- Séra Jósef Jónsson, f. prestur og prófastur að Setbergi, átti 65 ára afmæli 24. desember. 10. Séra Vilhjálmur Briem, f. prestur að Staðarstað, varð 85 ára 18. janúar. 11- Séra Jakob Jónsson í Reykjavík varð fimmtugur 20. janúar. 12. Séra Björn Magnússon, prófessor, varð fimmtugur 17. maí. 13. Séra Gunnar Jóhannesson að Skarði varð fimmtugur 7. júní. Ollum þessum mönnum viljum vér árna gæfu og blessunar °S flyt ég þeim í nafni kirkjunnar þakkir fyrir störf þeirra. Skýrslu minni er nú lokið að öðru en því, að síðar verður Sreint frá messum og altarisgöngum. Sjái menn ástæðu til að Sjöra skýrsluna fyllri, mun það að sjálfsögðu tekið til athug- unar, og ef eitthvað kann að vera missagt, er skylt að hafa Það, er sannara reynist.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.