Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 67
PRESTASTEFNAN 353 Næstur talaði dr. Harald Sigmar fyrir hönd Sambands lút- erskra kirkna í Ameríku og Hins evangelisk lúterska kirkju- félags íslendinga í Vesturheimi, og flutti íslenzku kirkjunni og hinum nývígða biskupi hennar ámaðar- og blessunaróskir. Þá talaði dr. Richard Beck fyrir hönd hins Sameinaða kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi og fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins. Ræddi hann um hið nána samband, sem ætíð hefði verið á milli trúar og kirkju annarsvegar og þjóðemis og tungu hinsvegar nieð Vestur-íslendingum. Talaði um þau traustu bönd, sem tengdu Islendinga vestan hafs heimalandinu og árnaði að lok- um biskupnum, kirkjunni og þjóðinni heilla og blessunar Guðs. Biskup þakkaði kveðjurnar og þann hlýhug, sem þær lýstu í garð íslenzku kirkjunnar og sín, og bað fulltrúana að bera kveðjur sínar og þakkir til sinna kirkjufélaga. Aðalmál preststefnunnar. Þá var tekið fyrir aðalmál prestastefnunnar að þessu sinni: Kirkjan og líknarmálin. Fluttu þar framsöguerindi séra Jakob Jónsson um slysavarnir, séra Þorsteinn L. Jónsson um starf Jyrir sjúka, séra Gunnar Árnasoon um starf fyrir drykkju- fnenn og séra Einar Sturlaugsson um kristniboð. Allmiklar um- ræður urðu um málið. Prestastefnunni var haldið áfram kl. 9,30 næsta morgun. Voru fyrst morgunbænir, sem séra Einar Guðnason flutti, en siðan hófust framhaldsumræður um aðalmál prestastefnunnar, kirkjuna og líknarmálin. Framsögumaður var séra Árelíus Níelsson, er talaði um störf fyrir fanga. Að því loknu talaði séra Jónas Gíslason um helgidagalöggjöfina, og séra Páll Þor- leifsson um sjómannastofur. Eru hér á eftir birtar ýmsar ályktanir, sem prestastefnan gerði í framhaldi þessara umræðna. Fundur með próföstum. Eins og að framan segir sátu allir prófastar landsins þessa Prestastefnu, og mun það aldrei hafa komið fyrir áður. Hélt biskup fund með próföstum landsins, og sátu hann allir pró- fastar að einum undanskildum, sem þurfti að fara úr bænum. Þá fór fram kosning tveggja manna í stjórn Kirkjubyggingar- 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.