Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 69
PRESTASTEFNAN 355 slysavarnamálum og væntir þess, að prestar vinni að því, að slysavarnadeildir rísi sem víðast um landið. Sjúkrahúsprestur. Prestastefnan telur æskilegt, að í Reykja- Vlk sé skipaður, samkvæmt tillögum biskups, sérstakur prestur við sjúkrahúsin og vinni þar einkum sálgæzlustarf, enda sé það athugað í samráði við stjórn sjúkrahúsanna, hvernig slíkri þjón- ustu verði bezt fyrir komið. Drykkjumannahæli. Prestastefnan telur, að brýna nauðsyn t>eri til, að komið verði upp á næsta hausti viðunandi hæli fyrir þá, sem verst eru staddir vegna ofdrykkju, og felur biskupi að r®ða þetta mál við dómsmálaráðuneytið. Kristniboðsdagur. Prestastefnan lítur svo á, að æskilegt sé, að kirkjan helgi einn sunnudag á ári málefni kristniboðsins eftir frekari fyrirmælum biskups. Umbætur á betrunarhúsum og nefndarkosning. Prestastefn- an ályktar að kjósa þriggja manna nefnd, er hafi samráð við dómsmálaráðuneytið um tillögur til úrbóta á framtíðarskipulagi betrunarhúsa í landinu. Kosningu hlutu: Séra Árelíus Níelsson, séra Sigurður Einars- son og séra Garðar Þorsteinsson. •nnflutningur spillandi kvikmynda. Prestastefnan skorar á hlutaðeigandi stjórnarvöld að herða að mun eftirlit með inn- flutningi menningarsnauðra og siðspillandi kvikmynda og legg- Ur áherzlu á, að vanda beri sérstaklega val þeirra mynda, sem ®tlaðar eru börnum og unglingum. Tómstundaheimili. Prestastefna íslands 1954 fagnar því, að Keykjavíkurbær mun nú hafa í undirbúningi að koma upp tóm- stundaheimili fyrir æskulýð bæjarins. Væntir kirkjan þess, að samstarfs verði leitað við presta bæjarins, er til framkvæmda hemur. »Barnið“ eftir Pearl Buck. Prestastefnan heimilar bama- heimilisnefnd þjóðkirkjunnar að verja alt að kr. 10,000.oo til kaupa á bók Pearl Buck: Barnið, sem þroskaðist aldrei, til út- hýtingar til þeirra foreldra, sem eiga fávita börn. Sjómannastofur. Prestastefna Islands lýsir yfir ánægju sinni yfir því starfi, sem unnið hefir verið meðal sjómanna á ýms- um stöðum á landinu, þar sem komið hefir verið á fót sjó- ttiannaheimilum og sjómannastofum. Ennfremur heitir hún á Presta og leikmenn að styðja þetta starf eftir megni og beita
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.