Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 70

Kirkjuritið - 01.07.1954, Blaðsíða 70
356 KIRKJURITID sér fyrir því, í samvinnu við félög og stofnanir, þar sem það hefur ekki verið tekið upp enn. Friðarstarf lút. kirkna. í tilefni af heimsókn framkvæmda- stjóra alþjóðasambands lúterskra kirkna, dr. Carl E. Lund- Quist, lýsir prestastefna íslands því yfir, að hún telur, að ís- lenzku kirkjunni beri eftir megni að taka þátt í baráttu og starfi lútersku kirknanna fyrir bræðralagi og góðri sambúð meðal þjóða. Helgidagalöggjöf. Prestastefnan harmar það, hve lög um al- mannafrið á helgidögum þjóðkirkjunnar eru illa haldin víða um land, og felur biskupi að koma þeim tilmælum til allra lög- reglustjóra á landinu, að þeir framfylgi lögum þessum og veiti ekki undanþágur frá þeim nema í samráði við hlutaðeigandi sóknarpresta. Hinn almenni bænadagur. Prestastefnan lýsir ánægju sinni yfir því, hversu mikla hylli hinn almenn bænadagur hefir þegar hlotið með þjóðinni og skorar fast á alla söfnuði landsins að efla sem mest helgi og áhrif þessa dags framvegis. * Erlendar íréttir. Kirkja Ansgars? Nýlega hefir komið í ljós við fornmenjagröft undir Slésvíkur- kirkju kór rómanskrar kirkju, að líkindum frá 9. öld. Ætla menn, að Ansgar hafi reist. 60 þúsund manns sœkja kirkjuþing í Leipzig. í síðustu viku var þing þýzku mótmælendakirkjunnar haldið í Leipzig. Er það í fyrsta skipti, sem þingið er haldið í Austur- Þýzkalandi. Þetta þing er það sjötta í röðinni síðan heimsstyrjöldinni síðari lauk. í tilefni af þinginu var aflétt hömlum á ferðum milli Austur- og Vestur-Þýzkalands. Til Leipzig streymdu 60.000 mótmælend- ur víðs vegar að úr Þýzkalandi. Þingfundir voru haldnir í sýningarskála Sovétríkjanna a vörusýningarsvæðinu mikla á Leipzig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.